Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóakim Jóakimsson (1852-1942) Snikkari á Ísafirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.9.1852 - 6.2.1942
Saga
Jóakim Jóakimsson 17. sept. 1852 - 6. feb. 1942. Húsbóndi og trésmiður í Jóakimshúsi, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1890. Snikkari á Ísafirði 1930. Trésmiður á Ísafirði. Syðritungu 1852, Litlagerði 1880,
Staðir
Syðri-Tungu á Tjörnesi 1852
Árbót í Aðaldal
Litlagerði
Jóakimshús, Eyrarsókn í Skutulsfirði
Réttindi
Starfssvið
Snikkari
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jóakim Jóakimsson 1. nóv. 1813 - 2. maí 1887. Bóndi á Ísólfsstöðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Bóndi þar og í Syðritungu á Tjörnesi, síðar að Árbót í Aðaldal og kona hans Guðný Magnúsdóttir 27. feb. 1812 - 1. jan. 1890. Vinnukona á Héðinshöfða, Húsavíkursókn, Þing. 1835. Húsfreyja í Mýrarkoti á Tjörnesi 1840, á Ísólfsstöðum í sömu sveit 1841-47 og í Syðri-Tungu á Tjörnesi 1848-56. Húsfreyja á Ísólfsstöðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja í Árbót í Aðaldal lengst af á árunum 1857-86, þó varla alveg samfellt. Brann inni í Árbót.
Systkini;
1) Jakob Jóakimsson 13. ágúst 1839 - 11. okt. 1914. Var á Ísólfsstöðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Var í Árbót, Nessókn, S-Þing. 1890. Niðursetningur í Garði, Nessókn, S-Þing. 1901.
2) Aðalbjörg Jóakimsdóttir 2. okt. 1840 - 31. jan. 1912. Var á Ísólfsstöðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1845. Fór til Vesturheims 1874 frá Árbót, Helgastaðahreppi, S-Þing. Var í Eidsvold, Lyon, Minnesota, USA 1910. Börn í Vesturheimi, með Lofti Jónassyni: 1. Margrét Ingibjörg, gift Fritz Zeuthen frá Eskifirði, bjuggu í Minneota 2. Sigurgeir Valdimar eða Valter Jónasson, var í Aberdeen, Norður-Dakota og 3. Pálína Aðalbjörg, gift, Mr. Sprout.
3) Halldór Páll Jóakimsson 19. nóv. 1848 - 6. des. 1927. Kennari, búfræðingur og bóndi í Árbót í Aðaldal. Gerðist vatnsveitingamaður vítt um sveitir í Suður-Þingeyjarsýslu eftir heimkomu frá búnaðarnámi á Stend í Noregi.
4) Helga Jóakimsdóttir 5. nóv. 1850 - 9. júlí 1937. Var í Bráðræðisholti, Sjafnarborg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Heimbæ í Hnífsdal.
Kona hans; Sigríður Ásmundsdóttir 11. maí 1860 - 29. jan. 1915. Húsfreyja í Jóakimshúsi, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1890.
Börn;
1) Tryggvi Jóakimsson 28. júní 1881 - 29. feb. 1956. Framkvæmdastjóri á Ísafirði 1930. Enskur konsúll og kaupmaður á Ísafirði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 15.9.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 15.9.2022
Íslendingabók
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
J__akim_Jakimsson1852-1942Snikkari____safir_i.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg