Jens Pálsson (1905-1992) Vélstjóri í Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jens Pálsson (1905-1992) Vélstjóri í Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.5.1905 - 29.5.1992

Saga

Jens Pálsson 5. maí 1905 - 29. maí 1992. Vélstjóri í Hafnarfirði 1930. Heimili: Reykjavík. Vélstjóri í Reykjavík 1945. lést í Vífilsstaðaspítala þann 29. maí. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna

Staðir

Landakot í Bakkakoti
Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Vélstjóri
Ritstjóri Hádeigisblaðsins hins fyrra

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Páll Jónsson 30. nóv. 1857 - 11. apríl 1938. Bóndi í Bakkakoti, Oddasókn, Rang. 1930. Bóndi á Gaddstöðum, síðar í Bakkakoti á Rangárvöllum og kona hans 17.10.1892: Salvör Jensdóttir 12. sept. 1862 - 24. júní 1945. Húsfreyja í Bakkakoti, Oddasókn, Rang. 1930. Húsfreyja í Bakkakoti á Rangárvöllum.

Systkini;
1) Guðbjörg Pálsdóttir 11. júlí 1886 - 25. apríl 1966. Húsfreyja í Bakkakoti, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
2) Þuríður Pálsdóttir 2. júlí 1889 - 23. sept. 1978. Prjónakona á Vestmannabraut 49, Vestmannaeyjum 1930. Verkakona, síðast bús. í Hafnarfirði; Maður Þuríðar, 10.8.1917 á Stóra-Hrauni á Eyrarbakka, var Markús Jónsson frá Vestri-Torfastöðum í Fljótshlíð, sjómaður, verkamaður, f. 26. júlí 1893, d. 3. mars 1924..
3) Árni Pálsson 6. feb. 1893 - 15. ágúst 1958. Verkamaður á Bræðraborgarstíg 14, Reykjavík 1930.
3) Steingrímur Pálsson 27. mars 1897 - 27. jan. 1987. Járnsmiður í Hafnarfirði 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Vélstjóri og bifreiðarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. F. 26.3.1897 skv. kirkjubók. Baldursheimi
4) Vilhjálmur Pálsson 1. júní 1900 - 4. maí 1961. Var á Gaddstöðum, Oddasókn, Rang. 1901. Var í Bakkakoti, Oddasókn, Rang. 1930. Bóndi í Bakkakoti.
5) Jón Pálsson 1. júní 1900 - 1. mars 1986. Bóndi á Móeiðarhvolshjáleigu, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930. Bóndi í Votmúla-Suðurkoti í Flóa. Sagður heita Þór í mt 1901
6) Hjörleifur Pálsson 14. ágúst 1903 - 26. maí 1980. Háseti í Hafnarfirði 1930. Bóndi í Arnarbæli í Ölfusi. Kjörbörn: Einar Pálsson, f. 22.6.1940, og Rósant Hjörleifsson, f. 21.8.1933.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05275

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 8.8.2022
Íslendingabók
Rúv; https://www.ruv.is/utvarp/spila/frjalsar-hendur/23806/7i50uf

Athugasemdir um breytingar

Í þættinum „Frjálsar hendur með Illuga“ 31.7.2022, og aftur segir hann frá Hádegisblaðinu 1933 sem Jens ritstýrði þá. Þar fjallar hann um aðbúnað fatlaðra barna sem voru á Sólheimum í Grímsnesi og ungan pilt sem varð fyrir einelti í Hafnarfirði.

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir