Jens Pálsson (1905-1992) Vélstjóri í Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jens Pálsson (1905-1992) Vélstjóri í Reykjavík

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.5.1905 - 29.5.1992

History

Jens Pálsson 5. maí 1905 - 29. maí 1992. Vélstjóri í Hafnarfirði 1930. Heimili: Reykjavík. Vélstjóri í Reykjavík 1945. lést í Vífilsstaðaspítala þann 29. maí. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna

Places

Landakot í Bakkakoti
Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Vélstjóri
Ritstjóri Hádeigisblaðsins hins fyrra

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Páll Jónsson 30. nóv. 1857 - 11. apríl 1938. Bóndi í Bakkakoti, Oddasókn, Rang. 1930. Bóndi á Gaddstöðum, síðar í Bakkakoti á Rangárvöllum og kona hans 17.10.1892: Salvör Jensdóttir 12. sept. 1862 - 24. júní 1945. Húsfreyja í Bakkakoti, Oddasókn, Rang. 1930. Húsfreyja í Bakkakoti á Rangárvöllum.

Systkini;
1) Guðbjörg Pálsdóttir 11. júlí 1886 - 25. apríl 1966. Húsfreyja í Bakkakoti, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
2) Þuríður Pálsdóttir 2. júlí 1889 - 23. sept. 1978. Prjónakona á Vestmannabraut 49, Vestmannaeyjum 1930. Verkakona, síðast bús. í Hafnarfirði; Maður Þuríðar, 10.8.1917 á Stóra-Hrauni á Eyrarbakka, var Markús Jónsson frá Vestri-Torfastöðum í Fljótshlíð, sjómaður, verkamaður, f. 26. júlí 1893, d. 3. mars 1924..
3) Árni Pálsson 6. feb. 1893 - 15. ágúst 1958. Verkamaður á Bræðraborgarstíg 14, Reykjavík 1930.
3) Steingrímur Pálsson 27. mars 1897 - 27. jan. 1987. Járnsmiður í Hafnarfirði 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Vélstjóri og bifreiðarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. F. 26.3.1897 skv. kirkjubók. Baldursheimi
4) Vilhjálmur Pálsson 1. júní 1900 - 4. maí 1961. Var á Gaddstöðum, Oddasókn, Rang. 1901. Var í Bakkakoti, Oddasókn, Rang. 1930. Bóndi í Bakkakoti.
5) Jón Pálsson 1. júní 1900 - 1. mars 1986. Bóndi á Móeiðarhvolshjáleigu, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930. Bóndi í Votmúla-Suðurkoti í Flóa. Sagður heita Þór í mt 1901
6) Hjörleifur Pálsson 14. ágúst 1903 - 26. maí 1980. Háseti í Hafnarfirði 1930. Bóndi í Arnarbæli í Ölfusi. Kjörbörn: Einar Pálsson, f. 22.6.1940, og Rósant Hjörleifsson, f. 21.8.1933.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05275

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 8.8.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 8.8.2022
Íslendingabók
Rúv; https://www.ruv.is/utvarp/spila/frjalsar-hendur/23806/7i50uf

Maintenance notes

Í þættinum „Frjálsar hendur með Illuga“ 31.7.2022, og aftur segir hann frá Hádegisblaðinu 1933 sem Jens ritstýrði þá. Þar fjallar hann um aðbúnað fatlaðra barna sem voru á Sólheimum í Grímsnesi og ungan pilt sem varð fyrir einelti í Hafnarfirði.

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places