Jens Pálsson (1851-1912) prestur Görðum ov

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jens Pálsson (1851-1912) prestur Görðum ov

Hliðstæð nafnaform

  • Jens Ólafur Páll Pálsson (1851-1912) prestur Görðum ov

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.4.1851 - 28.11.1912

Saga

Jens Ólafur Páll Pálsson var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. Fæddur í Dagverðarnesi í Klofningshreppi 1. apríl 1851, dáinn 28. nóvember 1912.

  1. Aðstoðarprestur í Arnarbæli í Ölfusi 1873-1879. Prestur á Þingvöllum í Þingvallasveit 1879-1886, Útskálum í Garði 1886-1895 og Görðum á Álftanesi frá 1895 til dauðadags. Prófastur á Kjalarnesi frá 1900 til dauðadags. Þingmaður Dalamanna 1891-99.

Staðir

Dagverðarnes
Arnarbæli í Ölfusi
Þingvöllur
Eyrarbakki
Útskálar
Garðar á Álftanesi

Réttindi

Stúdentspróf Lsk. 1870. Guðfræðipróf Prestaskólanum 1872.

Starfssvið

Barnakennari á Eyrarbakka veturinn 1872–1873. Vígður 1873 aðstoðarprestur föður síns. Fékk Þingvelli 1879, Útskála 1886 og Garða á Álftanesi 1895, hélt þá til æviloka. Prófastur í Kjalarnesprófastsdæmi frá 1900 til æviloka. Sýslunefndarmaður í Árnessýslu 1884–1886, í Gullbringusýslu 1887–1896 og 1899–1912. Kosinn í útgáfunefnd handbókar þjóðkirkjunnar 1897.

Lagaheimild

Alþingismaður Dalamanna 1890–1900, alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1908–1912 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Sambandsflokkurinn).
Forseti efri deildar 1911. 1. varaforseti efri deildar 1909, 2. varaforseti efri deildar 1912.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Páll Jónsson Mathiesen 15. apríl 1811 - 9. feb. 1880. Skólagenginn. Aðstoðarprestur í Arnarbæli í Ölfusi, Árn. 1837-1839. Prestur í Skarðsþingum á Skarðsströnd, Dal. 1846-1854, í Hjarðarholti í Laxárdal, Dal. 1855-1866, á Stokkseyri, Árn. 1866-1873 og síðast í Arnarbæli í Ölfusi 1873-1878. Siðast búsettur á Þingvöllum. Um hann segir í Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi: „Síra Páll var merkisprestur, dugnaðarmaður mikill og ósérhlífinn um alla vinnu, enda hraustmenni til burða“ og kona hans 19.3.1847; Guðlaug Þorsteinsdóttir 20. okt. 1812 - 3. ágúst 1872. Í Eyvindarholti, Stóradalssókn, Rang. 1816. Húsfreyja í Hjarðarholti. Prestsfrú á Ásgautsstöðum í Stokkseyrarhreppi og víðar.

Systir hans;
1) Jón Guðmundur Þorsteinn Mathiesen 11. jan. 1849 - 11. ágúst 1881. Var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1860. Verslunarþjónn á Eyrarbakka, Stokkseyrarsókn, Árn. 1870. Síðast verslunarstjóri í Reykjavík.
2) Ingibjörg Pálsdóttir 17.1.1855 - 9.10.1929, maður hennar 11.9.1885; Ólafur Ólafsson 23.8.1860 - 13.3.1935, prófastur í Hjarðarholti. Meðal barna þeirra er Kristín læknir, kona Vilmundar Jónssonar Landlæknis, tengdaforeldrar Gylfa Þ Gíslasonar menntamálaráðherra. Guðrún kona sr Björns Stefánssonar í Auðkúlu.

Kona hans 11.6.1874; Sigríður Pétursdóttir Guðjohnsen 31.12.1852 - 6.4.1939. Prestsekkja á Hólatorgi 2, Reykjavík 1930. Þau barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05274

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Uppkast

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 8.8.2022
Íslendingabók
Alþingi: https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=278

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir