Jenný Jónsdóttir (1914-2007) Hólmavík

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jenný Jónsdóttir (1914-2007) Hólmavík

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jenný Jónsdóttir (1914-2007) Hólmavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.2.1914 - 7.2.2007

Saga

Jenný Jónsdóttir fæddist á Reykjanesi í Árneshreppi á Ströndum 5. febrúar 1914. Hún lést á Sjúkrahúsi Ísafjarðar 7. febrúar 2007.

Staðir

Reykjanes á Ströndum: Hólmavík: Grindavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson, f. 1885, d. 1967 og Sólveig Stefanía Benjamínsdóttir, f. 1890, d. 1948.
Systkin: Kristinn Hallur, f. 1912, d. 2000, Guðmunda Þorbjörg, f. 1916, d. 2005, Unnur Aðalheiður, f. 1917, d. 1991, Hrefna Líneik, f. 1919, Hulda, f. 1921 og Benjamín Jóhannes, f. 1927, d. 1992.
Jenný giftist Kristni D. Guðmundssyni, f. 1913, d. 1985. Þau eignuðust fjögur börn
Hrafnhildur, f. 3. desember 1947, maki Sigurður Ágústsson, f. 26. júní 1944.
Sólveig Stefanía, f. 23 ágúst 1949, maki Grétar S. Pétursson, f. 3. febrúar 1946.
Óskírður drengur, f. og d. 12. október 1950.
Guðmundur Ágúst, f. 17. nóvember 1951, maki Elín Bjarnadóttir, f. 6. júní 1950.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01321

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

21.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir