Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jenný Jónsdóttir (1888 -1941) frá Þingeyrum,
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.3.1888 - 8.1941
Saga
Jenný Jónsdóttir 8. mars 1888. Vinnukona á Leysingjastöðum 1910. Beinakeldu 1920. Var á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930.
Staðir
Þingeyrrar
Beinakelda
Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar: Jón Ásgeirsson 16. mars 1839 - 26. júlí 1898 Var í Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1845. Síðar bóndi á Þingeyrum í Sveinstaðahr. A.-Hún. Ekkill á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1880 og bm. hans; Guðbjörg Kristín Árnadóttir 14. október 1855 - 31. mars 1935 Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ráðskona á Þingeyrum.
Bm. 22.12.1872; Anna Sigríður Pálsdóttir 24. október 1833 - 1875 Var á Saurbæ, Hólasókn, Skag. 1835. Tökubarn á Stafni, Hofssókn, Skag. 1845. Húskona í Efrimýrum, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Maður hennar 17.11.1874; Finnur Magnússon 17. desember 1825 - 20. júlí 1899 Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Bóndi í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Var á Skeggjastöðum, Útskálasókn, Gull. 1890. Bóndi á Syðri-Ey á Skagaströnd.
Bm. 25.6.1874; Ástríður Guðmundsdóttir Johnson 3. mars 1843 - 10. maí 1911 Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húskona í Efrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Tindum í Svínadal í ársbyrjun 1880. Ráðskona á Stórugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Giljá, Torfalækjarhreppi, Hún.
Bm. 30.11.1876; Signý Hallgrímsdóttir 16. desember 1854 - 2. nóvember 1937 Frá Víðvöllum í Fnjóskadal, með foreldrum þar og síðan í Fjósatungu sömu sveit til um 1872. Húsfreyja í Litladalskoti í Tungusveit, Skag. Maður hennar 1885; Dýrmundur Ólafsson 3. febrúar 1862 - 2. janúar 1894 Bóndi í Litladalskoti í Tungusveit, Skag.
Hjónabandsbörn;
1) Guðjón Ingvi Jónsson 9. nóvember 1860 - 5. júlí 1930 Bóndi á Leysingjastöðum.
2) Ásgeir Magnús Ingólfur Jónsson 31. janúar 1871 - 2. desember 1923 Bóndi á Sellátrum við Reyðarfjörð, S-Múl. Leigjandi á Sellátrum 1901. Síðast smiður á Siglufirði.
Börn með barnsmæðrum;
3) Jónína Guðrún Jónsdóttir 22. desember 1872 - 15. október 1960 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Eskifirði 1930.
Jakobína Valborg Jónsdóttir 25. júní 1874 - 6. júlí 1891. Tökubarn á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1890 frá Þingeyrum, Sveinsstaðahreppi, Hún.
4) Ásgeir Jónsson 30. nóvember 1876 - 23. maí 1963 Bóndi á Gottorpi, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Gottorp í Vesturhópi og síðar rithöfundur í Reykjavík. Fyrrverandi bóndi í Reykjavík 1945. Voru barnlaus. Fósturbarn skv. Thorarens.: Kolbrún Steinþórsdóttir, f. 29.5.1933.
Alsystkini Jennýjar;
5) Marsibil Jónsdóttir f. 5.3.1882 - 10.3.1882
6) Lára Steinvör Jónsdóttir 9. mars 1884 - 27. nóvember 1963 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hjú í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Ráðskona í Neskaupstað 1930. Saumakona í Reykjavík.
7) Fanný Jónsdóttir 14. mars 1891 - 4. júlí 1958 Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holti. Maður Fannýar 19.12.1915; Jóhann Guðmundsson 5. nóvember 1887 - 11. ágúst 1949 Bóndi í Holti í Svínadal, A-Hún.
8) Ásgeir Lárus Jónsson 2. nóvember 1894 - 13. apríl 1974. Verkfræðingur á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930. Verkfræðingur í Reykjavík 1945. Vatnsvirkjafræðingur, ráðunautur og skrifstofustjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Líklega er hún sú sem deyr á Kleppspítalanum í ágúst 1941 og er jarðsett í Fossvogskirkjugarði C-19-10 27.8.1941. Jón sonur hennar er með henni fyrstu 10 árin, en þá missir hún heilsuna og flytur suður
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 7.8.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 7.8.2022
Íslendingabók
ÆAHún bls 843
mbl 27.5.2004; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/800590/
Húnavaka 1.5.1988. https://timarit.is/page/6349686?iabr=on
F. tún 159.