Jean Valgard Blöndal (1902-1965) Sauðárkróki

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jean Valgard Blöndal (1902-1965) Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.7.1902 - 2.11.1965.

Saga

Jean Valgard Blöndal 2. júlí 1902 - 2. nóvember 1965. Flugumferðarstjóri og póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki 1930. Einkabarn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Kristján Þórður Jósefsson Blöndal 18. júlí 1864 - 21. október 1931. Póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki og kona hans 1901; Álfheiður Guðjónsdóttir 30. september 1874 - 28. desember 1941. Var á Berþórshvoli, Krosssókn, Rang. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki.

Kona hans; Jóhanna Árnadóttir Blöndal 18. september 1903 - 29. júní 1988 frá Geitaskarði. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Börn þeirra;
1) Kristján Þórður Blöndal, f. 9.9. 1927, d. 22.9. 1956. Sjómaður í Reykjavík. Var á Sauðárkróki 1930.
2) Árni Ásgrímur Blöndal, f. 31.5.1929 - 22.9.2017. Var á Sauðárkróki 1930. Bóksali, flugvallavörður og umboðsmaður á Sauðárkróki. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans; María Kristín S. Gísladóttur, f. 4.8.1932.
3) Hildur Solveig Valgarðsdóttir Blöndal 27.8.1932 - 22.11.1981. Síðast bús. í Hveragerðisbæ. Maður hennar; Stefán Magnússon 27.9.1925 - 9.6.1982. Var á Herjólfsstöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsasmíðameistari. Síðast bús. í Hveragerðisbæ. Meðal barna þeirra er Magnús Þór (1953) kona hans 1975; Ragnheiður Hrefna Jónsdóttir (1954) móðir hennar Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005). Meðal barna þeirra er systurnar úr sönghópnum Harasystur.
4) Auðunn Blöndal fæddist á Sauðárkróki í Skagafirði 24. nóvember 1936. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 21. desember 2012. Kona hans; Óla Sveinbjörg Jónsdóttir 20.10.1934, leiðir þeirra skildu. Saman eignuðust þau tvo syni. Annar þeirra er; Auðunn Blöndal fjölmiðlamaður.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti (4.7.1915 - 22.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01986

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1975

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hildur Solveig Sveinsdóttir (1874-1931) Geitaskarði (22.10.1874 - 14.8.1931)

Identifier of related entity

HAH06686

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði (17.12.11852 - 2.12.1940)

Identifier of related entity

HAH03527

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sauðárkrókur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00407

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Álfheiður Blöndal (1874-1941) Sauðárkróki (30.9.1874 - 28.12.1941)

Identifier of related entity

HAH03512

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Álfheiður Blöndal (1874-1941) Sauðárkróki

er foreldri

Jean Valgard Blöndal (1902-1965) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05263

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 13.12.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir