Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jakobína Sveinsdóttir (1879-1947) Sveinsstöðum í Tungusveit
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.2.1879 - 13.1.1947
Saga
Jakobína Sveinsdóttir 15. febrúar 1879 - 13. janúar 1947. Var á Hafurstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sveinsstöðum í Tungusveit, Skag. Var á Sauðárkróki 1930.
Staðir
Hafurstöðum 1880
Lýtingsstöðum í Tungusveit,
Efri-Lækjardal
Sveinsstöðum í Tungusveit,
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sveinn Arason 12. júlí 1830 - 5. janúar 1914. Bóndi á Gunnfríðarstöðum og á Lýtingsstöðum í Tungusveit, Skag. og Efri-Lækjardal. Fór til Vesturheims 1892 [1890], Thingvalla 1910 og Mountain, Dembna, North Dakota USA og kona hans 9.11.1859; Guðbjörg Benjamínsdóttir 10. apríl 1840 - 10. janúar 1885 Var með foreldrum sínum á Lýtingsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum, síðar húskona víða. Yfirsetukona á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Ljósmóðir. Fyrri kona Sveins Arasonar.
Seinni kona Sveins 23.11.1889; Gróa Margrét Bjarnadóttir 12.9.1860 - 7. júlí 1936 Fór til Vesturheims 1892, Mountain USA.
Alsystkini;
1) Torfi Sveinsson 8. ágúst 1860 - 1861
2) Benjamín Sveinsson 15. febrúar 1862 - 1866
3) Jónas Sveinsson 25. september 1869 - 7. mars 1871 Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870.
4) Guðlaug Sigríður Sveinsdóttir 6. júní 1869 - 24. maí 1935 Húsfreyja á Tilraun á Blönduósi 1920 [Levíhúsi]. Maður hennar 3.11.1888; Björn Leví Guðmundsson 25. september 1863 - 15. febrúar 1923 Skósmiður á Bíldudal og Tilraun á Blönduósi. Símstjóri á Blönduósi.
5) Hildur Solveig Sveinsdóttir 22.10.1874 - 14.8.1931. Var á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja í Geitaskarði í Langadal, Engihlíðarhr.
6) Torfi Sveinsson 27.9.1877 - 9.10.1877
7) Andvana fædd dóttir 24.5.1884
Joe Sveinsson 1878 sagður fæddur á Íslandi, 33 ára í Census 1910, þá sagður leigjandi hjá Sveini Arasyni
Maður Jakobínu 13.10.1904; Egill Benediktsson 13. maí 1877 - 23. febrúar 1960. Búfræðingur frá Ólafsdal. Bóndi á Sveinsstöðum í Tungusveit, Skag.
Húsmaður Hvammkoti 1920. Þau skildu
Börn þeirra:
1) Björn Egilsson 7. ágúst 1905 - 2. mars 1999. Bóndi á Sveinsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Sveinstöðum.
2) Guðlaug Egilsdóttir 7. ágúst 1905 - 3. maí 1982. Húsfreyja á Sveinsstöðum í Tungusveit, Skag. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
3) Steinþór Helgason 12. júní 1909 - 5. apríl 1994. Sjómaður á Sveinsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Heimili: Siglufjörður. Fisksali og útgerðarmaður á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Sonur Jakobínu, faðir hans; Helgi Daníelsson 1. feb. 1888 - 28. jan. 1973. Bóndi á Sléttu, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Bóndi í Flugumýrarhvammi í Akrahr. og víðar í Skag., síðar á Siglufirði. Kjörsonur: Daníel, f. 4.5.1924.
4) Sigurður Egilsson 2. nóv. 1911 - 19. ágúst 1975. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Sveinsst., Lýtingsstaðahr. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi.
5) Þorgerður Ingibjörg Egilsdóttir 3. nóv. 1913 - 9. feb. 2003. Húsfreyja, síðast bús. á Sauðárkróki. Var í Hvammkoti, Goðdalasókn, Skag. 1930. Ólst upp frá tveggja ára aldri hjá föðursystur sinni Sigríði Benediktsdóttur f. 1880 og manni hennar Hannesi Kristjánssyni f. 1891. Ingibjörg giftist árið 1948 Jóni Eðvald Guðmundssyni, f. 23. október 1894, d. 10. júní 1974
6) Sveinn Egilsson 14. okt. 1915 - 18. des. 2002. Var á Sveinsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Lágmarks
Skráningardagsetning
GPJ skráning 6.8.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 6.8.2022
Íslendingabók
mbl 15.2.2003; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/714655/?item_num=5&searchid=bb14186a63f6533bdfacfadf9b4498184a8f2600
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Jakob__na_Sveinsdttir1879-1947Sveinsst__um____Tungusveit.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg