Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jakobína Ólafía Ólafsdóttir (1854-1934) Vindhæli
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.9.1854 - 11.9.1934
Saga
Jakobína Ólafía Ólafsdóttir 1.9.1854 - 11.9.1934. Var á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1855. Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Hún. 1860. Húskona Vigdísarstöðum 1880, vk Sauðadalsá 1890. Húsfreyja í Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag. Húsfreyja í Brandaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1910, sögð þar ekkja. Var á Akureyri 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ólafur Ólafsson 1827 - 16.5.1887. Bóndi, trésmiður og smáskammtalæknir á Syðri-Ey og á Sævarlandi í Laxárdal, Skag. Snikkari á Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsmaður á Miðhúsum í sömu sókn 1871. Lausamaður , trésmiður í Eyhildarholti, Rípursókn, Skag. 1880. Fjarverandi og kona hans 1.11.1852; Sigríður Sæmundsdóttir 10. okt. 1828 - 21. júní 1874. Var á Grítu, Munkaþverársókn, Eyj. 1835. Sennilega sú sem var á Syðra-Hóli, Kaupangssókn, Eyj. 1845. Lauk ljósmóðurprófi í Kaupmannahöfn 28.4.1851. Húsfreyja á Illugastöðum, Hvammssókn, Hún. 1860. Húskona á Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og í Miðhúsum í sömu sókn 1871. Lærði fatasaum samhliða ljósmóðurstarfinu og var líklega fyrsta konan sem eignaðist saumavél á Norðurlandi. „Sigríður var mikil fríðleikskona og hlaut á yngri árum nafngiftina “Eyjafjarðarsól„“ segir í Skagf.1850-1890 III.
Systkini hennar;
1) Jósefína Guðrún Heiðberg Ólafsdóttir 9.8.1852 - 7.11.1928. Húsfreyja á Heiði í Gönguskörðum, Skag. Tók sér ættarnafnið Heiðdal en varð að breyta því í Heiðberg. Ráðskona á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Flutti að Hólabaki frá Hjallalandi í Vatnsdal 1880. Húsfreyja í Heiði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Maður hennar 1882; Jón Heiðberg Jónsson 25.9.1850 - 30.5.1915. Bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Flutti að Hólabaki árið 1880 frá Hjallalandi í Vatnsdal. Bóndi á Hólabaki 1882. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skag. Tók sér ættarnafnið Heiðdal en varð að breyta því í Heiðberg. Bóndi í Heiði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901.
2) Katrín Sigríður Ólafsdóttir 26.7.1853 - 7.7.1944. Húsfreyja á Öxnhóli í Hörgárdal, Eyj. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Gegndi lengi ljósmóðurstörfum vestra. Maður hennar 20.10.1882; Jóhann Jóhannsson 1858 [9.7.1856] - 21.2.1929. Bóndi á Öxnhóli í Hörgárdal, Eyj. Fór þaðan til Vesturheims 1887.
3) Nanna Soffía Ólafsdóttir 15.12.1856 [18.11.1856] - 24.11.1943. Fósturbarn í Hrafnagili, Hvammssókn, Hún. 1860. Niðursetningur í Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Maður hennar 15.10.1891; Runólfur Jónsson 23.7.1864 - 4.6.1943. Sjómaður á Sauðárkróki. Sennilega sá sem var niðursetningur á Miðkróki, Stórólfshvolssókn, Rang. 1870.
4) Helga Jóhanna Ólafsdóttir 30.3.1858 7.8.1941. Húsfreyja á Öxnhóli í Hörgárdal. Húsfreyja þar 1880. Var í Hólkoti, Bægisársókn, Eyj. 1930.
5) Björn Stefán Ólsen Ólafsson 28.7.1862 - 3.9.1910. Smiður og málari á Akureyri. Tökubarn í Miðhúsi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsm., lifir af daglaunum á Húsabakka, Glaumbæjarsókn, Skag. 1880. Húsmaður og trésmiður í Litla-Dunhaga, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Trésmiður á Akureyri, Eyj. 1901. Kona hans 13.5.1888; Marsilía Arnfinnsdóttir 17.1.1862 - 30.12.1945. Húsfreyja í Litla-Dunhaga, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Trésmiðafrú á Akureyri, Eyj. 1901.
6) Eggert Ólafsson 18.9.1865 - 30.5.1879. Var á sveitarframfæri í Brekkukoti í Þingi 1875. Var síðast tökupiltur á Víðimýri, Seyluhr., Skag.
Maður hennar 28.7.1878; Gísli Hinriksson 17.5.1856 - 3.12.1940. Barnakennari í Geirmundarbæ efri, Akranesssókn, Borg. 1930. Kennari á Akranesi. Bóndi á Innrahólmi í Tjarnarhúsi á Marbakka o.v. Sjómaður Skarði á Vatnsnesi 1880, Breið á Akranesi 1890, þau skildu fyrir 1901.
Seinni kona hans; Petrína Kristín Andrésdóttir 4.9.1863 - 9.2.1944; Húsfreyja á Akranesi. Húsfreyja í Geirmundarbæ efri, Akranessókn, Borg. 1930. Var í Hraunhöfn, Búðasókn, Snæf. 1870. Vinnustúlka á Borðeyrarbæ, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Vinnukona á Stað, Staðarsókn, Hún. 1890.
Sambýlismaður hennar og síðar eiginmaður; Guðmundur Jónsson 28.3.1850 - 25.5.1928; Fráskilinn Brandaskarði 1910. Var á Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Hurðabaki á Ásum. Bóndi í Hnausaseli, Þingeyrasókn, Hún. 1880 og 1881.
Börn þeirra;
1) Ólafur Gíslason 6.4.1879 - október 1908. Var á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Sjómaður í Sölmundarhöfða, Garðasókn, Borg. 1901. Fórst með kútter Golden Hope.
Börn Gísla og seinni konu;
1) Karl Gíslason 14.7.1897 - 26.4.1975. Sjómaður í Garðastræti 45, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Emilía Gísladóttir 1.7.1899 - 25.1.1930. Húsfreyja á Akranesi.
3) Hinrik Líndal Gíslason 21.6.1903 - 20.8.1944. Sjómaður í Geirmundarbæ efri, Akranesssókn, Borg. 1930. Sjómaður á Akranesi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 2.11.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði