Pétur Stefánsson (1878-1962) Lækjarbakka á Skagaströnd.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Pétur Stefánsson (1878-1962) Lækjarbakka á Skagaströnd.

Hliðstæð nafnaform

  • Jakob Pétur Stefánsson (1878-1962) Lækjarbakka á Skagaströnd.

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.6.1878 - 28.6.1962

Saga

Jakob Pétur Stefánsson 29. júní 1878 - 28. júní 1962. Var á Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Léttadrengur á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður og verkamaður á Lækjarbakka á Skagaströnd.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Stefán Sigurðsson 6. jan. 1832 - 8. okt. 1905. Var á Hofi, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi í Höfðahólum og lagskona hans; Sigurlaug Gísladóttir 28. des. 1835 - 11. júlí 1910. Var á Harrastöðum, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Höfðahólum.
Fyrri kona Stefáns 22.10.1857; Ólöf Jónsdóttir 7. okt. 1833 - 1. okt. 1874. Var í Ártúni, Hofssókn, Skag. 1845. Kom 1854 frá Höfðahólum í Spákonufellssókn að Hjaltabakka og fór aftur að Höfðahólum sama ár. Húsfreyja í Höfðahólum. Fór 1860 frá Höfðahólum að Eyjarkoti. Húsfreyja í Eyjarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1860.

Systkini Pétur samfeðra;
1) Stefán Valdimar Stefánsson 18.1.1858 - 8.2.1903. Lausamaður á Neðra-Skúfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Kom 1886 frá Sléttárdal að Miðgili í Höskuldsstaðasókn, A-Hún. Húsmaður á Höskuldsstöðum á Skagaströnd og bóndi á Ytra-Hóli í sömu sveit 1901.
2) Stefanía Stefánsdóttir 24.3.1859 - 19.11.1859
3) Sigurlaug Sigríður Stefánsdóttir 8.12.1863 - 15.8.1889. Var í Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Stóra-Bergi.
4) Jensína Elísabet Stefánsdóttir 31.12.1864 - 9.9.1868
5) Jóhann Albert Stefánsson 20.9.1866 - 1.9.1915. Bóndi á Kárastöðum á Vatnsnesi, V-Hún.
6) Valgerður Stefanía Stefánsdóttir 10.5.1868 - 3.9.1897. Var í Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Léttastúlka í Réttarholti, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890.
7) Björn Stefánsson 29. okt. 1871 - 14. des. 1949. Bóndi í Kálfárdal og síðar í Ytra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Vinnumaður í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans 1.4.1906: Sigurbjörg Pétursdóttir 9. maí 1870 - 23. febrúar 1950 Húsfreyja í Ytra-Tungukoti í Bólstaðarhlíðarhr. Ráðskona í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Samfeðrasystir Hafsteins Péturssonar (1858-1929). Börn þeirra; Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum og Einar Björnsson (1908-1992), Móbergi

M1, 5.1.1906; Sigþrúður Karólína Einarsdóttir 5. jan. 1873 - 25. júní 1909. Barn þeirra í Hafurstaðakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var í Hafursstaðakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Lækjarbakka.
M2, 4.7.1914; Marta Guðmundsdóttir 22. jan. 1885 - 30. maí 1957. Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Lækjarbakka.
Bróðir hennar samfeðra; Jón (1878-1967) Torfalæk.

Börn Jakobs;
1) Sigurbjörg Stefanía Pétursdóttir 26. ágúst 1906 - 28. júlí 1993. Vinnukona á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar; Ármann Rögnvaldur Helgason 1. jan. 1899 - 3. jan. 1977. Símlagningamaður á Hamri, Rípursókn, Skag. 1930. Verkamaður á Sauðárkróki.
2) Einar Bergmann Pétursson 13. maí 1908 - 6. des. 1908.
3) Guðmunda Sigurlaug Pétursdóttir 24. okt. 1914 - 2. feb. 2001. Vinnukona á Akureyri 1930. Maður hennar; Finnur Guðni Kristján Daníelsson 24. nóv. 1909 - 26. júlí 1999. Síðast bús. á Akureyri. Skipstjóri og fiskmatsmaður.
4) Guðrún Margrét Pétursdóttir 20. okt. 1915 - 10. des. 2013. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja og starfaði við bókband í Reykjavík. Maður hennar; Jón Helgason

  1. maí 1914 - 4. júlí 1981. Var á Stóra-Botni, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Ritstjóri og rithöfundur, síðast bús. í Reykjavík.
    5) Jóhann Frímann Pétursson 2. feb. 1918 - 13. jan. 1999. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Lækjarbakka, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahr. Kona hans; Sigríður Fanney Ásgeirsdóttir 14. feb. 1914 - 11. des. 2006. Var á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðahólum, Hofssókn, Hún. 1920. Var á Lækjarbakka, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Lækjarbakka á Skagaströnd.
    6) Elísabet Pétursdóttir 12. ágúst 1919 - 13. mars 2006. Var í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar: Páll Eyjólfsson 30. mars 1919 - 25. feb. 1966. Var á Melum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945. Þau skildu.
    7) Ingibjörg Kristín Pétursdóttir 1. sept. 1921 - 29. des. 2013. Var á Torfalæk í Torfalækjarhreppi 1930. Fósturfor: Jón Guðmundsson og Ingibjörg Björnsdóttir. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi. Maður hennar; Jósafat Sigvaldason 21. okt. 1912 - 6. apríl 1982. Var í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Lausamaður á Kringlu, síðar kennari og skrifstofumaður á Blönduósi. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
    8) Ófeigur Pétursson 1. mars 1928 - 16. mars 2015. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Rafvirki, verkstjóri og síðar ræstingastjóri, bús. í Garðabæ. Kona hans; Svanhvít Ragnarsdóttir 9. des. 1929. Var í Hlíð, Djúpavogssókn, S-Múl. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk (22.1.1878 - 7.9.1967)

Identifier of related entity

HAH04909

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósafat Sigvaldason (1912-1982) Pétursborg (21.10.1912 - 6.4.1982)

Identifier of related entity

HAH06058

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höfðahólar Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00450

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Frímann Pétursson (1918-1999) Lækjarbakka Skagaströnd (2.2.1918 - 13.1.1999)

Identifier of related entity

HAH01549

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Frímann Pétursson (1918-1999) Lækjarbakka Skagaströnd

er barn

Pétur Stefánsson (1878-1962) Lækjarbakka á Skagaströnd.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Pétursdóttir (1919-2006) Lækjarbakka og Reykjavík (12.8.1919 - 13.3.2006)

Identifier of related entity

HAH01202

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Pétursdóttir (1919-2006) Lækjarbakka og Reykjavík

er barn

Pétur Stefánsson (1878-1962) Lækjarbakka á Skagaströnd.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum (15.9.1901 - 11.8.1974)

Identifier of related entity

HAH04328

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

is the cousin of

Pétur Stefánsson (1878-1962) Lækjarbakka á Skagaströnd.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi (31.7.1908 - 24.2.1992)

Identifier of related entity

HAH01180

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi

is the cousin of

Pétur Stefánsson (1878-1962) Lækjarbakka á Skagaströnd.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lækjarbakki Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00711

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Lækjarbakki Höfðakaupsstað

er stjórnað af

Pétur Stefánsson (1878-1962) Lækjarbakka á Skagaströnd.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05233

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.2.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 347

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir