Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jakobína Ásgeirsdóttir (1891-1925) Jónasarhúsi Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Jakobína Stefanía Ásgeirsdóttir (1891-1925) Jónasarhúsi Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.5.1891 - 1925
Saga
Jakobína Stefanía Ásgeirsdóttir 12.5.1891 - 1925. Fædd á Ósi Staðarsókn. Hjú í Heiðarbæ, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Goðdal í Kaldrananess, Strand. 1910 og Jónasarhúsi Blönduósi 1918-1925.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ásgeir Snæbjörnsson 9.2.1845 - 31.3.1905. Var í Vatnshorni, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Húsmaður í Kálfanesi, lengst af bóndi á Ósi, Staðarsveit, Strand. Bóndi á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1890 og 1901 og kona hans 16.9.1876; Elínborg Gísladóttir 28. apríl 1850 - 26. júlí 1919. Niðurseta í Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Vinnukona í Kveingrjóti, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Húsfreyja í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Lengst af húsfreyja á Ósi, Staðarsveit, Strand. Var þar 1901. Ekkja Innri-Fagradal 1910
Systkini hennar auk tveggja sen létust í barnæsku;
1) Rögnvaldur Hjartarson Líndal Ásgeirsson 15.7.1876 - 27.12.1920. Var í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Er sagður Ásgeirsson í manntalinu 1880. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Efra-Núpi og Hnausakoti, Torfustaðahr., V-Hún.
2) Sæmundur Ásgeirsson 5.10.1878 - 9.4.1955. Var í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Sjóróðramaður í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901. Bóndi í Stakkadal, Sléttuhr., Ís. 1917-19, síðar vitavörður á Naustum við Ísafjörð.
3) Sigríður Ásgeirsdóttir 12.3.1880 - 11.4.1881. Ósi 1880
4) Steinunn Ásgeirsdóttir 3.5.1883 - 13.5.1914. Var í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901. Var á Geirmundarstöðum, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1910.
5) Hrefna Jóhanna Ásgeirsdóttir 16.5.1884 - 28.3.1899. Var á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1890.
6) Bjarni Ásgeirsson 15.8.1886 - 29.10.1914. Drukknaði af vélbátnum Vigra undir Stigahlíð. Var á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901.
7) Ásta Matthildur Ásgeirsdóttir 1886 - 1.10.1902. Var í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901.
8) Guðrún Ásgeirsdóttir 26.1.1888. Var á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1890. Vinnukona í Reykjavík 1910.
9) Halldóra Ásgeirsdóttir 3.3.1890 - 18.4.1950. Var á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1890. Vinnustúlka á Víðivöllum, Staðarsókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Fluttist til Ameríku.
10) Ásbjörn Sigurður Ásgeirsson 30.5.1892 - 1935. Var í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901. Ókvæntur.
11) Hallfríður Ingibjörg Ásgeirsdóttir 18.1.1896 - 21.5.1979. Húsfreyja, síðast bús. í Njarðvík. F.301.1896 skv. kb. [Sögð heita Hallfríður Ingileif í mt 1910 en Hallfríður Ingibjörg í mt 1901]
Maður hennar; Jón Kristófersson 28. apríl 1888 - 21. feb. 1963. Kaupmaður Jónasarhúsi Blönduósi 1918-1937
Börn þeirra;
1) Ásgerður Jónsdóttir 2. ágúst 1920 - 7. mars 1938. Sjúklingur á St. Jósephsspítala í Hafnarfirði 1930. Heimili: Blönduós.
2) Þórir Jónsson 18. apríl 1922 - 14. júlí 2012. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kona Þóris í nær hálfa öld var Sigríður Hanna Guðmannsdóttir f. í Reykjavík 18. júní 1932. Hún lést 8. júlí 2008.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jakobína Ásgeirsdóttir (1891-1925) Jónasarhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jakobína Ásgeirsdóttir (1891-1925) Jónasarhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Jakobína Ásgeirsdóttir (1891-1925) Jónasarhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 2.1.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
®GPJ-Býlaskrá Blönduóss 1876-1957
mbl 24.7.2012. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1430273/?item_num=7&searchid=87c06088075afad43bf8d42dace27f1d73a1b9ba