Jakob Jónsson (1866-1943) Galtafelli í Hrunamannahreppi.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jakob Jónsson (1866-1943) Galtafelli í Hrunamannahreppi.

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.6.1866 - 27.11.1943

Saga

Jakob Jónsson 24. júní 1866 [22.6.1866, sk 24.6.1866] - 27. nóv. 1943. Bóndi og söðlasmiður á Galtafelli í Hrunamannahreppi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Bjarnason 24. júní 1836 - 6. des. 1908. Bóndi á Galtarfelli, Hrepphólasókn, Árn. 1870. Bóndi á Galtafelli í Hrunamannahreppi og kona hans 7.12.1865; Gróa Einarsdóttir 6. ágúst 1837 - 13. ágúst 1921. Húsfreyja á Galtafelli í Hrunamannahreppi.

Systkini Jakobs;
1) Einar Jónsson 11. maí 1874 [12.5.1874] - 18. okt. 1954. Myndhöggvari í Listasafnshúsinu, Reykjavík 1930. Myndhöggvari.
2) Guðný Jónsdóttir 31. ágúst 1878 - 18. des. 1975. Kennari, síðast bús. í Reykjavík.
3) Bjarni Jónsson 3. okt. 1880 - 20. ágúst 1966. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Framkvæmdastjóri á Laufásvegi 46, Reykjavík 1930. Snikkari, húsgagnasmíðameistari og forstjóri í Reykjavík 1945.
4) Jón Jónsson 8.7.1882

Kona Jakobs; Guðrún Stefánsdóttir 9. feb. 1874 - 30. okt. 1956. Húsfreyja í Bergstaðastræti 50 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Galtafelli.

Börn Þeirra;
1) Sigríður Jakobsdóttir 7. júní 1893 - 25. jan. 1989. Saumakona í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Stefán Jakobsson 7. mars 1895 - 18. maí 1964. Múraranemi á Nönnugötu 16, Reykjavík 1930. Múrarameistari í Reykjavík 1945.
3) Helga Jakobsdóttir 3. des. 1896 - 17. okt. 1923.
4) Jón Jakobsson 10. mars 1903 - 18. feb. 1943. Skrifstofumaður í Bergstaðastræti 50 a, Reykjavík 1930. Prestur á Bíldudal, V-Barð. frá 1833 til dauðadags. Kona hans 13.7.1930; Margrét Guðlaug Björnsdóttir 26. nóv. 1905 - 26. ágúst 1986. Frá Hvammstanga. Búðarstúlka í Bergstaðastræti 50 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Seinni maður hennar; Þorgils Jónatan Ingvarsson 22. júlí 1896 - 11. júlí 1973. Útibússtjóri á Eskifirði 1930. Bankafulltrúi í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05229

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.2.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir