Jakob Guðmundsson (1817-1890) prestur Ríp, Kvennabrekku ov

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jakob Guðmundsson (1817-1890) prestur Ríp, Kvennabrekku ov

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.7.1817 - 7.5.1890

Saga

Fæddur á Reynistað í Skagafirði 2. eða 10. júní 1817, dáinn 7. maí 1890.

Staðir

Réttindi

Stúdentspróf Lsk. 1847. Guðfræðipróf Prestaskólanum 1849. Lækningaleyfi 3. nóvember 1879.

Starfssvið

Prestur, alþingismaður og læknir á Sauðafelli. Prestur á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd 1851-1857, Ríp í Hegranesi 1857-1868, eftir það prestur í Kvennabrekku til dauðadags. Prestur í Kvennabrekku, Dal. 1870. Bjó á Kvennabrekku til 1874, síðan á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. „Mikill mælskumaður og hagorður“, segir í Dalamönnum. Almenningur taldi að faðir Jakobs væri Ingjaldur Jónsson prestur á Reynistað og niðjar einnig.
Steinunn Dórótea Guðmundsdóttir.
Guðfræðingatal bls. 187.
Barnakennari í Reykjavík 1849–1851. Prestur á Kálfatjörn 1851–1857, á Ríp 1857–1868 og á Kvennabrekku frá 1868 til æviloka, en sat á Sauðafelli frá fardögum 1874.

Þjóðfundarmaður Reykvíkinga 1851. Alþingismaður Dalamanna 1883–1890.
Ritstjóri: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 (1850–1851). Bóndi (1851).

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar.: Guðmundur Jónsson (fæddur um 1789, dáinn eftir 1827) vinnumaður þar og kona hans Guðrún Ólafsdóttir (fædd um 1789, dáin 3. janúar 1861) húsmóðir. (Séra Jakob var talinn launsonur séra Ingjalds Jónssonar á Reynistað, síðar í Nesi í Aðaldal.) Langafi Katrínar Smára varaþingmanns.
Maki (17. júní 1852): Steinunn Dóróthea Guðmundsdóttir (fædd 29. júlí 1835, dáin 13. febrúar 1907) húsmóðir. Foreldrar: Guðmundur Pétursson og kona hans Ragnheiður Guðmundsdóttir.
Börn:
1) Steinunn Jakobína (1853),
2) Anna Ragnheiður (1855),
3) Pétur Jakob (1857),
4) Guðmundur (1860),
5) Steinunn Jakobína (1861),
6) Jósep (1863), Guðrún (1865),
7) Ágústínus Theodór (1866),
8) Helgi (1870),
9) Þorbjörg Þórunn (1873).

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Theodóra Guðmundsdóttir (1835-1907) prestfrú á Sauðafelli. (29.7.1835 - 13.2.1907)

Identifier of related entity

HAH06474

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinunn Theodóra Guðmundsdóttir (1835-1907) prestfrú á Sauðafelli.

er maki

Jakob Guðmundsson (1817-1890) prestur Ríp, Kvennabrekku ov

Dagsetning tengsla

1852

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01533

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal bls. 187.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir