Jacob Peterson (1884) Gardar Kanada

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jacob Peterson (1884) Gardar Kanada

Hliðstæð nafnaform

  • Jacob Peter Peterson (1884) Gardar Kanada
  • Jacob Peter Peterson) Gardar Kanada

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.1884 -

Saga

Jacob Peter Peterson 10.1884 Gardar Kanada

Staðir

Pembína; Gardar Kanada

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; George Peterson 1861 (39 ára) [Gunnlaugur Gunnlaugsson Peterson 1861 - d. 21.2.1949 Lögmaður í Pembína. Var í Haga, Hofssókn í Vopnafirði, N-Múl. 1870. Fór til Vesturheims 1879 frá Fremri Hlíð, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. [Foreldrar; Gunnlaugur Pétursson 10.9.1832 Var á Hákonarstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1835. Fór til Vesturheims 1873 frá Hákonarstöðum, Jökuldals-og Hlíðarhreppi, N-Múl. Kona hans; 2.10.1857 Guðbjörg Jónsdóttir 1837 Var í Snjóholti, Eiðasókn, S-Múl. 1845. Húsfreyja á Hákonarstöðum, Hofteigssókn í Jökuldal, N-Múl. 1870. Fór til Vesturheims 1873 frá Hákonarstöðum, Jökuldals-og Hlíðarhreppi, N-Múl. Sonur þeirra; Jón Gunnlaugsson 1860] og kona hans Sarah Peterson (1865) 35 ára [Sigríður Jakobsdóttir 26. febrúar 1866 - 11. ágúst 1950 Fór til Vesturheims 1874 frá Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún.]. Móðir hennar; Rannveig Skúladóttir Espolin 31. október 1830 - 1918 Var með foreldrum sínum í Axlarhaga í Flugumýrarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum. Fór til Vesturheims 1874 frá Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., Hún., sögð 72 ár í US census 1900.
Systkini hennar;
1) George F Peterson 33 ára US Census 1920
2) Halldora W Peterson febrúar.1886, Gardar Kanada.
3) Kristín Ingiríður Peterson 23.1.1890 - 1.3.1891
4) Christina Ingibjörg Peterson [Kristín Ingibjörg] 8.1.1892
5) John W Peterson [Jón Vihjálmur] 18.1.1894
6) Mabel Ellen Peterson 15.5.1896 Kennari í Manitou 1917 og Pembina
7) Rosa S Peterson 20.2.1898 [Rósa Sigurlaug]
8) Caroline Peterson 1900
9) Theodor E Peterson 1903
10) Harold O Peteron 1906
11) Oddný A Peterson 1908
12) Richard H Peterson 1909
13) Erling Raymond Peterson 1910
14) Elcie [Ella] H Peterson 1910
15) Elenor E Peterson 1911
15) Elena H Peterson 1912
Ljósmyndari; Baldvin & Blöndal Winnipeg 207, 6th Avenue

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldora Peterson (2.1886) Gardar Kanada (2.1886 -)

Identifier of related entity

HAH04634

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldora Peterson (2.1886) Gardar Kanada

er systkini

Jacob Peterson (1884) Gardar Kanada

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05152

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.11.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir