Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jónas Guðmundsson (1838-1911) Barkarstöðum og Húki
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.7.1838 - 15.12.1911
Saga
Tökubarn á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi á Húki, Efri-Núpssókn, Hún. 1880 og 1901.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Guðmundsson 31. júlí 1802 - 27. okt. 1878. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1816. Bóndi á Tannsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Tannstöðum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsmaður á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1870 og kona hans; Þorbjörg Jónsdóttir 1799 - 1. feb. 1881. Var á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Tannstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Var í Hrútatungu, Staðarsókn, Hún. 1870. Móðir húsmóður á Hrútatungu, Staðarsókn, Hún. 1880.
Systkini hans;
1) Ólöf Guðmundsdóttir 1829 - 20.12.1905. Var á Tannsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Fossi, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Hrútatungu, Staðarsókn, Hún. 1870. Var í Hrútatungu, Staðarsókn, Hún. 1901.
2) Sigríður Guðmundsdóttir 20.8.1831 - 23.10.1919. Var á Tannstöðum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1870 og 1880. Er á Fossi í Staðarsókn 1901. Ekkja á Fossi 1919.
3) Jón Guðmundsson 18. júlí 1833 - 25. júlí 1833.
4) Jón Guðmundsson 1. ágúst 1834 - 21. feb. 1835
5) Elín Guðmundsdóttir 16.10.1836 - 23.7.1899. Var á Tannsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað 1860. Húsfreyja í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Fallandastöðum 1899.
6) Agnes Guðmundsdóttir 6.7.1840 - 1930. Var á Tannstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Var á Þverá, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Var í Hnausakoti, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Barkarstöðum, Torfastaðahreppi, Hún.
7) Guðbjörg Guðmundsdóttir 14.12.1842 - 8.12.1886. Var á Tannsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845 og 1860. Vinnuhjú á Þóroddsstöðum. Kona hans á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880.
Bústýra hans 1870; Helga Ólafsdóttir 12. nóv. 1824 - 8. jan. 1889. Var á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bústýra í Grafarkoti, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bústýra á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Móðir bóndans á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880.
Kona hans 5.10.1879; Helga Stefánsdóttir 7. sept. 1851 - 27. apríl 1919. Var á Spena, Fremranúpssókn, Hún. 1855. Húsfreyja í Húkum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
Sonur hans og Helgu Ólafs;
1) Jónas Jónasson 29. jan. 1866 - 16. sept. 1941. Var á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bjó á Húki, svo á Lækjarbæ í Miðfirði. Var á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1913 frá Bolungarvík, Hólshreppi, Ís. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Kom alfarinn til Reykjavíkur 1934.
2) Sigríður Jónasdóttir 29.7.1867
Börn hans og Helgu Stefáns;
3) Jóhann Jónasson 27. sept. 1875 [27.2.1875] - 18. ágúst 1879
4) Sigríður Jónasdóttir 18. sept. 1878 - 1. okt. 1934. Dóttir þeirra á Húki, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var á Húki, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Blöndósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916.
4) Arndís Jónasdóttir 5.1.1881-15.2.1881
5) Stefán Jónasson 20. feb. 1882 - 4. júlí 1964. Bóndi á Húki, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Húkum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Bóndi á Húki í Miðfirði. Var þar 1957.
M1; Sigurborg Geirmundsdóttir 12. apríl 1875 - 25. maí 1963. Vinnukona í Húkum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1930. Þau skildu.
M2; Kristín Kristmannsdóttir 20. nóv. 1870 - 16. des. 1961. Var á Steinum, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1870. Húsfreyja á Húki í Miðfirði, V-Hún.
4) Arndís Jónasdóttir 1. sept. 1893 - 12. feb. 1950. Var í Húkum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Oddstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930.
Uppeldisdóttir
5) Helga Jónasdóttir 9. ágúst 1897. Var í Húkum í Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Maki: George Orton. Móðir hennar; Sigurborg Geirmundsdóttir 1875, hér að ofan
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Jónas Guðmundsson (1838-1911) Barkarstöðum og Húki
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jónas Guðmundsson (1838-1911) Barkarstöðum og Húki
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 2.8.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Ftún bls. 392.