Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jónadab Guðmundsson (1825-1915) Reykjum í Hrútafirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.8.1825 - 11.2.1918
Saga
Jónadab Guðmundsson 7. ágúst 1825 - 11. feb. 1918. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1835 og 1855. Bóndi á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1860. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Var í Jónatanshúsi í Prestbakkas., Strand. 1910.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Guðmundsson 1773 - 15. ágúst 1846. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, V-Hún. 1785. Var á sama stað, 1791. Vinnumaður á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1801. Húsbóndi á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1816 og 1835. Bóndi á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1845 og kona han 1.10.1801; Sigríður Jónsdóttir 1778 - 25.3.1874. Reykjum.
Systkini hans;
1) Guðmundur Guðmundsson 31.7.1802 - 27.10.1878. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1816. Bóndi á Tannsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Tannstöðum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsmaður á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1870.
2) Jón Guðmundsson 1806 - 6. mars 1871. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1816. Bóndi á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi á Sveðjustöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsmaður í Núpsdalstungu, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Kona hans 21.2.1833; Ingibjörg Halldórsdóttir 9.9.1806 - 28.5.1866. Sveðjustöðum
3) Ólöf Guðmundsdóttir 1808 3.2.1827. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1816.
4) Sigmundur Guðmundsson 1814 28.6.1887. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsm., lifir á fjárrækt í Barkastaðaseli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Kona hans 12.6.1845; Helga Ólafsdóttir 12.11.1824 - 8.1.1889. Var á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bústýra í Grafarkoti, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bústýra á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Móðir bóndans á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880.
5) Aron Guðmundsson 1816 - 25.5.1903. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi í Þóroddstaðaseli. Húsmaður á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Húsmaður á Oddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Niðursetningur á Tannastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901.
6) Sigríður Guðmundsdóttir 13.10.1819 - 20.4.1875. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Bessastöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Tannastöðum, Staðarsókn, Hún. 1870.
7) Stefán Guðmundsson 26.8.1821 - 5.2.1866. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1835. Fyrirvinna á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1860. Ókvæntur.
8) Daníel Guðmundsson 14.6.1823 - 24.1.1885. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1835. Vinnumaður á Oddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsbóndi, bóndi á Oddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Kona hans 11.6.1861; Salóme Guðmundsdóttir 14.10.1831 - 23.2.1907. Var á Oddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835. Ráðskona á Oddstöðum 1860. Húsfreyja á Oddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Húskona á Oddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1890.
Kona hans 15.6.1850; Ingibjörg Jónatansdóttir 1828 - 21. okt. 1905. Var í Villingadal, Stóra-Vatnshornssókn, Dal. 1835. Var á Hörðubóli, Snóksdalssókn, Dal. 1845. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1855. Húsfreyja á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1860. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901.
Börn þeirra;
1) Jónathan Jónadabsson 9.6.1851 - 4.8.1932. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1855 og 1860. Var á Ísafirði, 1930. Ókvæntur.
2) Jakob Jónadabsson 20.12.1859 - 14.5.1860
3) Helga Jakobín Jónadabsdóttir 28.2.1863 - 4.11.1865
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 21.9.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði