Jóna Guðbergsdóttir (1930-2015) frá Neðri-Hjarðardal, Dýrafirði

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóna Guðbergsdóttir (1930-2015) frá Neðri-Hjarðardal, Dýrafirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.6.1930 - 8.9.2015

Saga

Jóna Guðbergsdóttir 8. júní 1930 - 8. sept. 2015. Var á Höfða, Mýrarsókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja, saumakona og verkakona í Reykjavík. Kvsk á Blönduósi 1951-1952.
Sextán ára fluttist Jóna ásamt foreldrum sínum til Reykjavíkur og bjó á höfuðborgarsvæðinu alla tíð síðan.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 8. september 2015. Útför Jónu fór fram frá Digraneskirkju 17. september 2015, og hófst athöfnin kl. 13.

Staðir

Höfði í Dýrafirði
Neðri-Hjarðardalur
Reykjavík 1946

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1951-1952.

Starfssvið

Jóna starfaði lengst af sem húsmóðir en einnig á saumastofunni Eygló og kexverksmiðjunni Esju. Jafnframt hafði hún atvinnu af prjónaskap og ræstingum.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Guðbergur Davíðsson 21. apríl 1896 - 13. jan. 1980. Ráðsmaður á Höfða , Mýrarsókn, V-Ís. 1930. Bóndi á Höfða í Dýrafirði, síðar dyravörður í Þjóðleikhúsinu í Reykjavík, síðast bús. í Reykjavík og kona hans; Svanhildur Árnadóttir 10. des. 1889 - 27. jan. 1985. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.

Systkini;
1) Vilborg Guðbergsdóttir 10. nóv. 1920 - 2. des. 2004. Var á Höfða , Mýrarsókn, V-Ís. 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Svava Sæunn Guðbergsdóttir 28. apríl 1923 - 10. mars 2008. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík.
3) Jóhanna Kristín Guðbergsdóttir 22.5.1925. Var á Höfða , Mýrarsókn, V-Ís. 1930.
4) Davíð Guðbergsson 21. mars 1928 - 22. jan. 2010. Bifvélavirki, bílamálarameistari og sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík.
5) Kristín Sigríður Guðbergsdóttir 19.6.1932.
6) Agnes Þórunn Guðbergsdóttir 6.5.1960. Móðir hennar; Halldóra Kristjánsdóttir 8. júní 1920 - 2. ágúst 2014. Var á Skerðingsstöðum, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Starfaði lengst af sem matráðskona í Reykjavík, síðast bús. á Akureyri.

Maður hennar; 19.9.1964. Jón Gamalíelsson 23. mars 1923 - 1. des. 2000 . Rafmagnstæknifræðingur og kennari. Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn þeirra;
1) Svanhvít Jóhanna, f. 25.8. 1953, maki Jón Ingi Hjálmarsson, f. 1950. Dætur þeirra eru Bryndís Jóna, Jenný Erla og Kristín Eva. Svanhvít á níu ömmubörn og eitt langömmubarn.
2) Guðbergur, f. 6.7. 1964, maki Annabel Wendel Voller, f. 1963.
3) María, f. 31.8. 1965, maki Páll Þór Kristjánsson, f. 1962. Börn þeirra eru Kristján Jón, Ásgerður Arna og Stefán Þór.
4) Bragi Rúnar, f. 28.8. 1968.
5) Davíð, f. 9.6. 1971, maki Elín Sigríður Gunnsteinsdóttir, f. 1975. Börn þeirra eru Jóel Gauti, Sölvi, Agnes Edda og Brynhildur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08117

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 30.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir