Jón Vídalín Karlsson (1928-2014) Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Vídalín Karlsson (1928-2014) Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.2.1928 - 18.7.2014

Saga

Jón Vídalín Karlsson 3.2.1928 - 18.7.2014. Var á Efranesi, Hvammssókn, Skag. 1930. Harmonikkuleikari Skagaströnd

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Harmonikuleikari

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Karl Sigurður Friðriksson 1.4.1891 - 22.3.1970. Verksmiðjustjóri á Akureyri og bóndi, brúarsmiður og vegaverkstjóri á Efri-Þverá. Síðast bús. í Reykjavík. Trésmiður á Njálsgötu 4 b, Reykjavík 1930 og barnsmóðir hans; Ingunn Valdís Júlíusdóttir 28. jan. 1901 - 22. apríl 1998. Ráðskona á Efranesi, Hvammssókn, Skag. 1930. Var í Hjallholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Verkakona Garðhúsum á Skagaströnd.

  1. bf hennar 29.5.1929; Björn Jóhannesson 14.4.1873 - 16.2.1952. Bóndi í Efra-Nesi á Skaga, Skag. Var í Kelduvík, Ketusókn, Skag. 1880. Bóndi á Efranesi, Hvammssókn, Skag. 1930.

Bróðir hans sammæðra;
1) Skafti Engilbert Björnsson 29.5.1929 - 13.10.2014. Var á Efranesi, Hvammssókn, Skag. 1930. Bifreiðastjóri í Reykjavík.

Fyrri kona Jóns; Vigdís Valgerður Ingimundardóttir 16.2.1932 - 9.2.1998. Var í Hjallholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. Seinni maður hennar; 1958 Kristinn Guðmundsson
Sambýliskona 1959; Rannveig Ingibjörg Sigurvaldadóttir 11.2.1928 - 24.9.1999. Var á Eldjárnsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bróðir hennar; Jósef Sigurvaldason (1916-2000) Rútsstöðum.

Dóttir hans og fyrri konu;
1) Alda Jónsdóttir 8.5.1950. Var í Hjallholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Hún á þrjár dætur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jósef Sigurvaldason (1916-2000) Rútsstöðum (13.4.1916 - 25.10.2000)

Identifier of related entity

HAH01622

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1959

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Garðhús Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00522

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07492

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.3.2021

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 12.3.2021
Ættir AHún bls 274
Ættir AHún bls 820
Mbl 1.10.1999. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/494275/?item_num=6&searchid=2c9eeb8fbfe088dfabda47ebf48bbe33259d8573

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir