Jón Thordarson (1893-1967) forst. R. S.

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Thordarson (1893-1967) forst. R. S.

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.4.1893 - 15.8.1967

History

Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Reykjavík. Einnig nefndur Þórðarson. Forstjóri í Sjóklæðagerðar Íslands.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þórður Jónsson 6.10.1865 - 7.5.1900. Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Bóndi á Auðólfsstöðum og kona hans; Dýrfinna Jónasdóttir 21. ágúst 1862 - 12. sept. 1952. Auðólfsstöðum 1890. Húsfreyja á Sauðárkróki. Kennslukona Kvennaskólanum 1901
Seinni maður Dýrfinnu; Gunnar Sigurðsson 2.2.1885 - 2.2.1956. Trésmiður á Sauðárkróki, síðar kaupmaður í Von í Reykjavík. Var á Fossi á Skaga, Skag. 1901.

Systir hans:
1) Guðrún Þórðardóttir 8.6.1894 - 21.2.1913

Kona hans 1930; Anna Þórðardóttir 17.3.1909 - 12.7.1996. Húsfreyja í Garði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Kjörsonur þeirra;
1) Þórður Rúnar Thordarson Jónsson 3.9.1940. Kona hans Kristín Þorsteinsdóttir og eiga þau þrjú börn.

General context

Jón var fæddur 1893 að Auðólfsstöðum í Langadal í Húnavatnssýslu.
Foreldrar hans voru Þórður Jónsson og Dýrfinna Jónsdóttir.
Jón missti föður sinn ungur að árum og flutti til Kanada þá um tvítugt, með móður sinni. Eftir átta ára útivist við verzlunarstörf og fleira, komu þau mœðigin heim, og rak Jón hér í Rvík. heildverzlun um skeið. Þá kynnt ist hann Hans Kristjánssyni, sem var með sjóklæðagerðarframleiðslu á byrjunarstigi, og stofnaði með honum ásamt fleirum Sjóklæðagerð fslands h.f. Árið 1929. Upp frá þvi helgaði Jón starfskrafta sírna því fyrirtæki til dauðadags.
Jón var farsæll maður í starfi. Trúmennska, sannsýni og heiðar lei!ki í hvívetna, var honum sjálfsagður hlutur. Þá var hann bóngóður, svo að hvers manns vanda vildi leysa, og átti þar margur minnimáttar hauk í horni.

f vinahópi var Jón hrókur alls fagnaðar, hélt snjallar tækifæris ræður og kom öllum í gott skap. Þá eru mér minnisstæð kvæðakvöldin hans góðu, er hann fór með ljóð eftir Einar Benediktsson og önnur góðskáld, er hann kunni öll utanbókar, og flutti með svo miklum glæsibrag að áheyrendur hrifust með, því Jón var rnjög ljóðelskur og átti sjálfur létt með að setja saman vísu við ýmis tækifæri. Þau ár sem ég átti samleið með Jóni, varð ég rikari af reynslu á samstarfi við góðan dreng. Jón var heilsuhraustur maður fram á síðastliðið ár er hann kenndi þess lasleika er varð honum að aldurtilla.

Sverrir Sigurðsson

Relationships area

Related entity

Auðólfsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00150

Category of relationship

associative

Type of relationship

Auðólfsstaðir í Langadal

is the associate of

Jón Thordarson (1893-1967) forst. R. S.

Dates of relationship

1.4.1893

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Dýrfinna Jónasdóttir (1862-1952) Auðólfsstöðum og Sauðárkróki (21.8.1862 -12.9.1952)

Identifier of related entity

HAH03035

Category of relationship

family

Type of relationship

Dýrfinna Jónasdóttir (1862-1952) Auðólfsstöðum og Sauðárkróki

is the parent of

Jón Thordarson (1893-1967) forst. R. S.

Dates of relationship

1.4.1893

Description of relationship

Related entity

Guðrún Þórðardóttir (1894-1913) Auðólfsstöðum (8.6.1894 - 21.2.1913)

Identifier of related entity

HAH04488

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þórðardóttir (1894-1913) Auðólfsstöðum

is the sibling of

Jón Thordarson (1893-1967) forst. R. S.

Dates of relationship

8.6.1894

Description of relationship

Related entity

Anna Þórðardóttir (1909-1996) Garði á Skildinganesi (17.3.1909 - 12.7.1996)

Identifier of related entity

HAH02432

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Þórðardóttir (1909-1996) Garði á Skildinganesi

is the spouse of

Jón Thordarson (1893-1967) forst. R. S.

Dates of relationship

1930

Description of relationship

Kjörsonur þeirra; 1) Þórður Rúnar Thordarson Jónsson 3.9.1940. Kona hans Kristín Þorsteinsdóttir og eiga þau þrjú börn.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05747

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 12.8.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places