Jón Sigurður Sigfússon Bergmann (1874-1927) frá Krókstöðum, lögreglumaður Hafnarfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Sigurður Sigfússon Bergmann (1874-1927) frá Krókstöðum, lögreglumaður Hafnarfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.8.1874 - 7.9.1927

Saga

Jón Sigurður Sigfússon Bergmann 30. ágúst 1874 - 7. sept. 1927. Var á Krókstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Sjómaður, lögreglumaður og skáld í Hafnarfirði. Sjómaður í Miðhúsi, Útskálasókn, Gull. 1901. Fráskilinn Krókstöðum 1920

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lögregluþjón Hafnarfirði

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigfús Bergmann Guðmundsson 8. júní 1844. Var í Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Var í Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Bóndi á Krókstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880 og enn 1901, og kona hans 15.7.1871; Jóhanna Hólmfríður Jónsdóttir 9.4.1842 - 30.5.1880 af barnsförum. Krókstöðum
MII 19.11.1890; Guðrún Jónsdóttir 29.11.1849. Var á Króksstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Systkini hans;
1) Guðmundur Sigfússon 13.10.1867 - 31.3.1889. Ókvæntur. Drukknaði.
2) Jóhanna Sigfúsdóttir 21.8.1872 - 11.5.1873
3) Guðný J Sigfúsdóttir 13.12.1875 - 1894.
4) Sveinn Sigfússon 21.5.1880 - 20.6.1880
Samfeðra, móðir Guðrún Jónsdóttir;
5) Ingibjörg Sigfúsdóttir 19.9.1882. Húsfreyja á Króksstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Króksstöðum.
6) Sigríður Sigfúsdóttir Bergmann 30.6.1888 - 5.2.1984. Var á Krókstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Var í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Guðmundur Sigfússon 9.11.1889 - 1932. Var á Krókstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.

Kona hans; Helga Málfríður Magnúsdóttir 14.7.1881 - 4.5.1955; Húsfreyja, síðar í Reykjavík. Ekkja í Reykjavík 1930. Þau skildu fyrir mt 1910.
Barnsmóðir hans 9.10.1910; Júlíana Sveinsdóttir 16.7.1880 - 4.11.1967, [í mbl 24.5.2011 er hún sögð f. 30.1.1886 og í mbl 29.9.2006 er sögð fædd 1884]. Var á Vífilsmýrum, Holtssókn, Ís. 1890. Vinnukona í Reykjavík 1910 og húsfreyja þar 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn hans;
1) Guðrún Jóhanna Jónsdóttir Bergmann 17.9.1904 - 22.12.1995. Húsfreyja á Bragagötu 29 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sveinn jónsson 9.10.1910 - 9.11.1977. Verkamaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður í Reykjavík. Kona hans 17.7.1942; Hlín Magnúsdóttir 7.5.1921 - 27.8.2006. Var á Bræðraborgarstíg 24 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Krókstaðir í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marín Níelsdóttir Havsteen (1821-1892) prestsmadama Höskuldsstöðum (1.5.1821 - 21.6.1892)

Identifier of related entity

HAH06722

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Marín Níelsdóttir Havsteen (1821-1892) prestsmadama Höskuldsstöðum

is the cousin of

Jón Sigurður Sigfússon Bergmann (1874-1927) frá Krókstöðum, lögreglumaður Hafnarfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05727

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 19.9.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir