Jónína Kristín Sigurðardóttir (1946) Syðri-Húsabakka, Skagafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónína Kristín Sigurðardóttir (1946) Syðri-Húsabakka, Skagafirði

Hliðstæð nafnaform

  • Jónína Kristín Sigurðardóttir (1946) Syðri-Húsabakka, Skagafirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.1.1946 -

Saga

Jónína Kristín Sigurðardóttir 28.1.1946 Syðri-Húsabakka, Skagafirði. Kvsk á Blönduósi 1964-1965.

Staðir

Syðri-Húsabakki, Skagafirði

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1964-1965.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigurður Árni Jónsson 21. ágúst 1921 - 17. jan. 2012. Starfaði í Sláturhúsi Kaupfélags Skagfirðinga en lengst af í Sútunarverksmiðjunni Loskinn. Var á Syðri-Húsabakka, Seyluhr., Skag. 1930. Síðar bóndi á sama stað og kona hans; Jónína Guðný Jónsdóttir 6. okt. 1909 - 16. des. 1980. Húsfreyja á Syðri-Húsabakka, Seyluhr., Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi. Frá Skrapatungu.

Maður hennar; Karel Sigurjónsson 10.3.1957 Syðri-Húsabakka.
Börn þeirra eru:
1) Þórey Sigurjóna, f. 25.8. 1975, maki Gísli Óskar Konráðsson, f. 6.11. 1971. Börn þeirra eru Konráð Karel, f. 7.2. 2000, og Ásta Lilja, f. 16.7. 2003. Þau eru búsett á Sauðárkróki.
2) Sigurður Árni, f. 20.8. 1977, maki Hólmfríður Jónsdóttir, f. 20.8. 1980. Sonur þeirra er Grétar Þór, f. 23.1. 2003. Þau eru búsett á Akureyri.
3) Jón Guðni, f. 16.10. 1981, maki Rakel Sturludóttir, f. 18.10. 1981. Dætur þeirra eru Kristín Bára, f. 11.11. 2004 og Fanney Klara, f. 5.4. 2009. Þau eru búsett á Sauðárkróki.
4) Gunnar Karel, f. 13.5. 1988. Býr í foreldrahúsum 2012.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08522

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 7.9.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir