Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jónína Jónsdóttir Kudsk (1907-1983) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Nanna Jonsson Kudsk (1907-1983) hjúkrunarkona Kaupmannahöfn
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
- systir Angela
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.1.1907 - 6.6.1983
Saga
Jónína Jónsdóttir Kudsk fædd 16. janúar 1907 á Skagaströnd. Jónína Kudsk 16. jan. 1907 - 6. júní 1983. Nanna Kudsk. Systir Angela. Gestur á Urðarstíg 7 b, Reykjavík 1930. Hjúkrunarkona.
Síðustu ár æfi sinnar dvaldi Jónína á dvalarheimili aldraðra í Bagsværd, sem er ein af útborgum Kaupmannahafnar.
andaðist í Gentofte í Danmörku 6. júní 1983. Aska hennar var jarðsett á Blönduósi 20. júlí 1983.
Staðir
Króki Skagaströnd
Árbær Blönduósi
Álaborg
Kaupmannahöfn
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1927-1928
Kvsk á Blönduósi 1930-1931
Starfssvið
Hjúkrunarkona
Lagaheimild
Jónína gekk hinni kaþólsku trú á hönd og hlaut skírn. Nokkru síðar ákvað hún, að helga líf sitt hinni heilögu rómversk kaþólsku kirkju og gerast nunna.
Árið 1933 fór hún utan til Danmerkur og settist í klaustur. Þar dvaldi hún í nokkur ár, hinn tilskylda reynslutíma og taldi sig hafa köllun til að gerast hjúkrunarnunna og hlaut nafnið systir Angela. Af ýmsum ástæðum vann hún aldrei endanlegt klausturheit og gerðist þá danskur ríkisborgari, undir nafninu Nanna Jónsson.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jón Benedikt Tómasson f. 31. júlí 1865 d. 13. maí 1933. Bóndi í Króki og Árbæ Blönduósi 1917 og 1933 og kona hans 19. sept. 1897; Guðný Kristín Guðmundsdóttir f. 19. jan. 1868 d. 9. ágúst 1951. Var í Borgarhöfn, Kálfafellsstaðarsókn, A-Skaft. 1870. Húsfreyja í Króki. Karlsminni Skagaströnd og Árbæ Blönduósi
Systkini;
1) Guðmundur Bergmann 16.12.1900 - 31.1.1924, drukknaði. Sjómaður Hólmavík Árbæ 1920. Kona hans; Sigríður Kristín Jónsdóttir f. 2. ágúst 1883 d. 22. sept. 1960. Dóttir þeirra Helga Emilía (1921-2010) Helgafelli.
2) Tómas Ragnar Jónsson f. 8. júlí 1903 Karlsminni, d. 10. maí 1986. Fulltrúi á Blönduósi. Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Sólvöllum, Árbæ 1924. Halldórshúsi 1947. Maki 13. júlí 1926; Ingibjörg Vilhjálmsdóttir f. 23. okt. 1903, d. 24. nóv. 1969. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Maður hennar: Jens Kudsk Kaupmannahöfn
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 7.8.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 7.8.2022
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 10.8.1983; https://timarit.is/page/3576878?iabr=on
mbl 5.8.1983; https://timarit.is/page/1578122?iabr=on
Húnavaka 1984, https://timarit.is/page/6347870?iabr=on
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Jnna_Jnsdttir_Kudsk1907-1983Blndusi.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg