Jón Jónsson (1852-1923) alþingismaður á Sleðbrjót

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Jónsson (1852-1923) alþingismaður á Sleðbrjót

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.8.1852 - 26.11.1923

Saga

Jón Jónsson 15.8.1852 - 26.11.1923. Bóndi og alþingismaður á Sleðbrjót, N-Múl. Hreppstjóri. Bóndi í Bakkagerði í Jökulsárhlíð 1876–1883, á Ketilsstöðum 1883–1885, í Húsey í Hróarstungu 1885–1888 og á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð 1888–1900, var póstafgreiðslumaður þar. Veitingamaður á Vopnafirði 1900–1903. Fluttist þá vestur um haf. Bóndi þar fyrst í Álftavatnsbyggð, en síðar í Siglunesbyggð við Manitoba-vatn til æviloka.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Bóndi í Bakkagerði í Jökulsárhlíð 1876–1883, á Ketilsstöðum 1883–1885, í Húsey í Hróarstungu 1885–1888 og á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð 1888–1900, var póstafgreiðslumaður þar. Veitingamaður á Vopnafirði 1900–1903.

Lagaheimild

Hreppstjóri í Hlíðarhreppi um skeið, jafnframt oddviti þar.
Alþingsmaður Norður-Múlasýslu 1889–1900 og 1902 (Framfaraflokkurinn).

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Jónsson 22.7.1831 - 11.2.1897. Vinnumaður í Vaðbrekku, Hofssókn, N-Múl. 1845. Bóndi í Hlíðarhúsum í Jökulsárhlíð, Ekkill Húsey 1890 og 1. kona hans 7.8.1852; Guðrún Ásmundsdóttir 28. maí 1828 - 5. júlí 1857. Húsfreyja í Hlíðarhúsum.
M2, 4.10.1860; Sigríður Þorsteinsdóttir 20.6.1833 - 10.3.1890. Húsfreyja í Hlíðarhúsum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl.

Alsystir hans;
1) Guðrún Jónsdóttir eldri 14.5.1854 - 13.12.1907. Húsfreyja í Eyjaseli í Jökulsárhlíð. Húsfreyja þar 1901. Var í Hlíðarhúsi, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1860. Maður hennar 16.7.1877; Eiríkur Magnússon 25.1.1850 - 12.12.1921. Bóndi í Eyjaseli í Jökulsárhlíð, N-Múl. Bóndi þar 1901 og 1910.
Samfeðra;
2) Þorsteinn Jónsson 21.5.1861
3) Guðmundur Jónsson 26.11.1862 - 3.4.1950. Fór til Vesturheims 1903 frá Fagradal, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Settist að við Siglunes, Manitoba, Kanada. Var í Dauphin, Manitoba, Kanada 1911. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Kona hans; Jónína Björnsdóttir 25.3.1864 - 8.12.1935. Fór til Vesturheims 1903 frá Fagradal, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Var í Dauphin, Manitoba, Kanada 1911. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
4) Guðrún Jónsdóttir yngri 25.5.1871 - 21.12.1905. Vinnukona í Húsey, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja í Húsey, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1901. Dó af barnsförum. Maður hennar 1892; Halldór Björnsson 19.8.1865 - 13.2.1950. Bóndi á Nefbjarnarstöðum og Húsey í Hróarstungu. Bóndi í Húsey, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1901.

Kona hans 14.7.1876; Guðrún Jónsdóttir 20.10.1855 - 25.8.1941. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl.
Barnsfaðir hennar 7.10.1885; Einar Einarsson Sæmundsen 26.4.1849 - 21.9.1888. Kennari á Leirá og í Ási í Fellum. Fór til Vesturheims 1885 frá Valþjófsstöðum, Fljótdalshreppi, N-Múl. Dvaldist bæði í Englandi og Vesturheimi.

Börn þeirra;
1) Björg Jónsdóttir 31.12.1877 - 10.4.1943. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl.
2) Jón Jónsson 13.4.1879 - 19.4.1879
3) Guðrún Jónsdóttir 4.10.1882 - 7.10.1883.
4) Páll Jónsson 14.11.1885 - 23.12.1965. Var á Sleðbrjót, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1890. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Bóndi í Vogar, Manitoba, Kanada. Ókvæntur.
5) Ragnhildur Jónsdóttir 26.4.1887 - 18.4.1958. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Húsfreyja í Leslie. Fósturbarn: Hulda, f. 6.8.1928.
6) Guðmundur Jónsson 11.1.1891 - 28.7.1941. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld.
7) Helga Jónsdóttir 11.12.1892 - 1973. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl.
8) Jón J. Jónsson 2.3.1894. Var í Gistihúsinu, Hofssókn, N-Múl. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Bóndi að Vogar, Manitoba, Kanada.
9) Ingibjörg Jónsdóttir 25.8.1896 - 22.3.1963. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl.
Barn hennar;
10) Einar Einarsson Sæmundsen 7.10.1885 - 12.2.1953. Skógarvörður á Grettisgötu 67, Reykjavík 1930. Skógarvörður á Vöglum í Fnjóskadal og síðar á Suðurlandi. Þau misstu eina dóttur unga. Kona hans; Guðrún Sigfríður Guðmundsdóttir Sæmundsen 14.9.1886 - 5.8.1972. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttursonur þeirra; Jón Loftsson skógræktarstjóri Hallormsstað.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1889 - 1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05611

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.2.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Alþingi; https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=318

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir