Jón Jónsson (1852-1923) alþingismaður á Sleðbrjót

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Jónsson (1852-1923) alþingismaður á Sleðbrjót

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.8.1852 - 26.11.1923

History

Jón Jónsson 15.8.1852 - 26.11.1923. Bóndi og alþingismaður á Sleðbrjót, N-Múl. Hreppstjóri. Bóndi í Bakkagerði í Jökulsárhlíð 1876–1883, á Ketilsstöðum 1883–1885, í Húsey í Hróarstungu 1885–1888 og á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð 1888–1900, var póstafgreiðslumaður þar. Veitingamaður á Vopnafirði 1900–1903. Fluttist þá vestur um haf. Bóndi þar fyrst í Álftavatnsbyggð, en síðar í Siglunesbyggð við Manitoba-vatn til æviloka.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi í Bakkagerði í Jökulsárhlíð 1876–1883, á Ketilsstöðum 1883–1885, í Húsey í Hróarstungu 1885–1888 og á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð 1888–1900, var póstafgreiðslumaður þar. Veitingamaður á Vopnafirði 1900–1903.

Mandates/sources of authority

Hreppstjóri í Hlíðarhreppi um skeið, jafnframt oddviti þar.
Alþingsmaður Norður-Múlasýslu 1889–1900 og 1902 (Framfaraflokkurinn).

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Jónsson 22.7.1831 - 11.2.1897. Vinnumaður í Vaðbrekku, Hofssókn, N-Múl. 1845. Bóndi í Hlíðarhúsum í Jökulsárhlíð, Ekkill Húsey 1890 og 1. kona hans 7.8.1852; Guðrún Ásmundsdóttir 28. maí 1828 - 5. júlí 1857. Húsfreyja í Hlíðarhúsum.
M2, 4.10.1860; Sigríður Þorsteinsdóttir 20.6.1833 - 10.3.1890. Húsfreyja í Hlíðarhúsum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl.

Alsystir hans;
1) Guðrún Jónsdóttir eldri 14.5.1854 - 13.12.1907. Húsfreyja í Eyjaseli í Jökulsárhlíð. Húsfreyja þar 1901. Var í Hlíðarhúsi, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1860. Maður hennar 16.7.1877; Eiríkur Magnússon 25.1.1850 - 12.12.1921. Bóndi í Eyjaseli í Jökulsárhlíð, N-Múl. Bóndi þar 1901 og 1910.
Samfeðra;
2) Þorsteinn Jónsson 21.5.1861
3) Guðmundur Jónsson 26.11.1862 - 3.4.1950. Fór til Vesturheims 1903 frá Fagradal, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Settist að við Siglunes, Manitoba, Kanada. Var í Dauphin, Manitoba, Kanada 1911. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Kona hans; Jónína Björnsdóttir 25.3.1864 - 8.12.1935. Fór til Vesturheims 1903 frá Fagradal, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Var í Dauphin, Manitoba, Kanada 1911. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
4) Guðrún Jónsdóttir yngri 25.5.1871 - 21.12.1905. Vinnukona í Húsey, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja í Húsey, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1901. Dó af barnsförum. Maður hennar 1892; Halldór Björnsson 19.8.1865 - 13.2.1950. Bóndi á Nefbjarnarstöðum og Húsey í Hróarstungu. Bóndi í Húsey, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1901.

Kona hans 14.7.1876; Guðrún Jónsdóttir 20.10.1855 - 25.8.1941. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl.
Barnsfaðir hennar 7.10.1885; Einar Einarsson Sæmundsen 26.4.1849 - 21.9.1888. Kennari á Leirá og í Ási í Fellum. Fór til Vesturheims 1885 frá Valþjófsstöðum, Fljótdalshreppi, N-Múl. Dvaldist bæði í Englandi og Vesturheimi.

Börn þeirra;
1) Björg Jónsdóttir 31.12.1877 - 10.4.1943. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl.
2) Jón Jónsson 13.4.1879 - 19.4.1879
3) Guðrún Jónsdóttir 4.10.1882 - 7.10.1883.
4) Páll Jónsson 14.11.1885 - 23.12.1965. Var á Sleðbrjót, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1890. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Bóndi í Vogar, Manitoba, Kanada. Ókvæntur.
5) Ragnhildur Jónsdóttir 26.4.1887 - 18.4.1958. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Húsfreyja í Leslie. Fósturbarn: Hulda, f. 6.8.1928.
6) Guðmundur Jónsson 11.1.1891 - 28.7.1941. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld.
7) Helga Jónsdóttir 11.12.1892 - 1973. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl.
8) Jón J. Jónsson 2.3.1894. Var í Gistihúsinu, Hofssókn, N-Múl. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Bóndi að Vogar, Manitoba, Kanada.
9) Ingibjörg Jónsdóttir 25.8.1896 - 22.3.1963. Fór til Vesturheims 1903 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl.
Barn hennar;
10) Einar Einarsson Sæmundsen 7.10.1885 - 12.2.1953. Skógarvörður á Grettisgötu 67, Reykjavík 1930. Skógarvörður á Vöglum í Fnjóskadal og síðar á Suðurlandi. Þau misstu eina dóttur unga. Kona hans; Guðrún Sigfríður Guðmundsdóttir Sæmundsen 14.9.1886 - 5.8.1972. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttursonur þeirra; Jón Loftsson skógræktarstjóri Hallormsstað.

General context

Relationships area

Related entity

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1889-1902

Description of relationship

Alþingsmaður Norður-Múlasýslu 1889–1900 og 1902 (Framfaraflokkurinn).

Related entity

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Búsettur þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05611

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.2.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Alþingi; https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=318

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places