Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Júlíus Sófus Jónsson (1886-1959) Hólkoti og Gilsstöðum Vatnsdal, -vkm Hæðarenda Rvk
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.5.1886 - 22.9.1959
Saga
Júlíus Sófus Jónsson 3. maí 1886 - 22. september 1959. Verkamaður á Hæðarenda, Reykjavík 1930. Bóndi í Hólkoti, Undirfellsókn, Hún. 1920. Bóndi á Gilsstöðum í Vatnsdal., síðar verkamaður í Reykjavík.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Jasonarson 17. jan. 1835 - 3. feb. 1902. Var í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bóndi í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Hafursstöðum á Skagaströnd, síðar verslunarmaður og veitingamaður á Borðeyri. Verslunarþjónn á Borðeyri 1, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Húsbóndi og veitingamaður á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Vetingamaður á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901 og önnur kona hans 5.9.1885; Júlíana Soffía Stefánsdóttir 13. júlí 1848 - 9. maí 1886. Var á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Borðeyri.
Barnsmóðir Jóns 5.7.1858; Björg Sigurðardóttir Berndsen 19.8.1837 - 14.4.1890, Skagaströnd
M1, 27.10.1866; Ásta María Ólafsdóttir 1843 - 15.1.1878, Syðri-Ey
M3, 25.6.1895; Þóra Guðjónsdóttir 5.8.1867 - 31.12.1947; Ekkja á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930. Var á Staðarhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Borðeyri.
Systkini Júlíusar;
1) Hermann Sófus Jónsson 5.7.1858. Tökubarn í Efrimýrum, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Var í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Fluttist til Vesturheims, var þar 1892 þegar búi var skipt vegna láts móður hans.
2) Pétur Vilhelm Jónsson 12.9.1865 - 17.9.1865
3) Pétur Vilhelm Jónsson 16.10.1867. Var í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Tökupiltur á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Bóndi á Óspakseyri, Óspakseyrarsókn, Strand. 1901. Kennari á Ísafirði.
4) Wilhelm Marzilíus Jónsson 2. mars 1869 - 25. ágúst 1938. Kaupmaður og bókhaldari á Siglufirði. Var á Siglufirði, 1930. Verslunarstarfsmaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Kona hans Ólöf Barðadóttir 12. maí 1881 - 29. maí 1973. Húsfreyja á Siglufirði, síðar í Reykjavík. Námsmey í Lindarbrekku, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Soffía Jónsdóttir 7.9.1870
6) Axel Valdimar Jónsson 21.11.1871 - 22.7.1872
7) Soffía Guðrún Jónsdóttir 1. júlí 1873 - 7. jan. 1960. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Sigurbjarni Jóhannesson 17. okt. 1866 - 5. apríl 1947. Húsbóndi í Reykjavík 1910, Húsbóndi á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. faktor. Fyrrverandi bókhaldari í Reykjavík 1945.
8) Ólafur Jónsson 28.12.1874 - 12.11.1949. Var í Reykjavík 1910. Gjaldkeri í Grænumýri, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Gjaldkeri hjá Kveldúlfi Hf.
Kona hans; Helga Björnsdóttir 1. júlí 1890 - 12. júlí 1972. Húsfreyja á Hæðarenda, Reykjavík 1930. Var að Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Hólkoti, Undirfellsókn, Hún. 1920. Húsfreyja á Gilsstöðum í Vatnsdal.
Börn þeirra;
1) Björn Finnbogi Júlíusson 23. maí 1911 - 18. júní 2004. Var í Hólkoti, Undirfellsókn, Hún. 1920. Búfræðingur, blikksmiður og félagsmálafrömuður í Reykjavík. Einn af stofnendum Húnvetningafélagsins í Reykjavík. Árið 1988 hóf Finnbogi sambúð með Svövu Sveinsdóttur, f. 17. febrúar 1917, en hún lést 31. desember 1993.
2) Magnús Júlíusson f. 10. apríl 1913, d. 24. ágúst 1944. Verkamaður á Hæðarenda, Reykjavík 1930.
3) Guðrún Júlíusdóttir 22. jan. 1917 - 24. sept. 1981. Var á Hæðarenda, Reykjavík 1930. Var í Hólkoti, Undirfellsókn, Hún. 1920. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ingibjörg Júlíusdóttir 13. ágúst 1919 - 23. feb. 2012. Var í Hólkoti, Undirfellsókn, Hún. 1920. Var á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík. Fyrri eiginmaður Ingibjargar var Guðjón Högni Ágústsson f. 12. júní 1917, d. 4. mars 2004, sjómaður og verkamaður í Reykjavík. Þau slitu sambúð. Seinni eiginmaður Ingibjargar var Ellert Ólafsson f. 24. apríl 1917, d. 17. janúar 1984.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Júlíus Sófus Jónsson (1886-1959) Hólkoti og Gilsstöðum Vatnsdal, -vkm Hæðarenda Rvk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Júlíus Sófus Jónsson (1886-1959) Hólkoti og Gilsstöðum Vatnsdal, -vkm Hæðarenda Rvk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Júlíus Sófus Jónsson (1886-1959) Hólkoti og Gilsstöðum Vatnsdal, -vkm Hæðarenda Rvk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Júlíus Sófus Jónsson (1886-1959) Hólkoti og Gilsstöðum Vatnsdal, -vkm Hæðarenda Rvk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Júlíus Sófus Jónsson (1886-1959) Hólkoti og Gilsstöðum Vatnsdal, -vkm Hæðarenda Rvk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Júlíus Sófus Jónsson (1886-1959) Hólkoti og Gilsstöðum Vatnsdal, -vkm Hæðarenda Rvk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Júlíus Sófus Jónsson (1886-1959) Hólkoti og Gilsstöðum Vatnsdal, -vkm Hæðarenda Rvk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Júlíus Sófus Jónsson (1886-1959) Hólkoti og Gilsstöðum Vatnsdal, -vkm Hæðarenda Rvk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 17.9.2020
Tungumál
- íslenska