Júlíana Sigurjónsdóttir (1916-1997) Hnífsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Júlíana Sigurjónsdóttir (1916-1997) Hnífsdal

Hliðstæð nafnaform

  • Júlíana Steinunn Sigurjónsdóttir (1916-1997) Hnífsdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.11.1916 - 4.9.1997

Saga

Júlíana Steinunn Sigurjónsdóttir 10. nóv. 1916 - 4. sept. 1997. Var í Hnífsdal 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994. Laugar 1933-1934

Staðir

Djúpidalur
Hnífsdalur
Reykjavík

Réttindi

Laugar 1933-1934

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigurjón Jónsson 23. sept. 1888 - 21. okt. 1976. Bóndi í Djúpadal, síðar verslunarmaður í Hnífsdal, síðast í Reykjavík og kona hans; Ragnheiður Kristín Rögnvaldsdóttir 28. okt. 1886 - 24. jan. 1980. Húsfreyja í Hnífsdal 1930. Ljósmóðir í Djúpadal, A-Barð., síðar í Hnífsdal og Reykjavík.

Bróðir;
1) Rögnvaldur Sigurjónsson 24. júní 1915 - 5. feb. 1968. Kaupamaður á Brekku, Gufudalssókn, A-Barð. 1930. Skipstjóri, drukknaði með vb. Heiðrúnu II. Síðast bús. í Bolungarvík.

MI; Bjarni Pétursson 20. mars 1915 - 24. mars 1995. Var á Húsavík 1930. Bóndi og símstjóri á Fosshóli, Ljósavatnshr., S-Þing. Síðast bús. í Reykjavík.
Seinni maður hennar 15.8.1952; Sigurður Árnason 22.2.1911 - 6.12.1977. Var á Lindargötu 25, Reykjavík 1930. Fósturfor: Chr. E. Björnæs og Guðný Björnæs. Símamaður í Reykjavík.
Böm:
1) Sigfús Bjarnason 27. nóv. 1940 - 11. mars 2019. Starfaði um árabil hjá Loftleiðum/Flugleiðum í New York og Reykjavík, síðar innkaupastjóri Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Arnaldur Mar Bjarnason 28.12.1942, bæjarstjóri Vestmannaeyjum, kona hans 17.11.1962; Jónína Helga Björgvinsdóttir 24.6.1944
3) Sigurjón Bragi Sigurðsson f. 2. 9. 1952, unnusta: Þórkatla Aðalsteinsdóttir,
4) Þorgerður Sigurðardóttir f. 21. 9. 1953.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08780

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 14.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 14.8.2022
Íslendingabók
Nemendabók Samvinnuskólans 1982; https://timarit.is/page/7188132?iabr=on
Ábók nemendasamb Samvinnuskólans 1991. https://timarit.is/page/7189113?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir