Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir (1837-1916) Tungubakka Laxárdal fremri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir (1837-1916) Tungubakka Laxárdal fremri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.8.1837 - 2.5.1916

Saga

Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir 19. ágúst 1837 - 2. maí 1916 Húsfreyja á Tungubakka á Laxárdal fremri, A-Hún. Húsfreyja þar 1880.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru; Ólafur Ásmundsson 14. desember 1791 - 2. júlí 1843. Var í Skógum, Hálssókn, Þing. 1801. Bóndi, smiður og vefari á Vatnsenda í Vesturhópi, V-Hún. og seinni kona hans 24.6.1837; Ingibjörg Magnúsdóttir 1816 - 19. febrúar 1844 Var í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Vatnsenda.
Fyrri kona Ólafs; Rósa Guðmundsdóttir 23. desember 1795 - 28. september 1855 „Vatnsenda-Rósa“. Var á Ásgerðarstöðum, Myrkársókn, Eyj. 1801. Vinnukona á Svalbarði, Svalbarðssókn, N-Þing. 1816. Bústýra á Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835. Ljósmóðir í Húnavatnssýslu og síðar Snæfellssýslu. Húsfreyja í Markúsarbúð, Fróðársókn, Snæf. 1845. Skáldkona. Þau skildu. Barnsfaðir Vatnsenda-Rósu 7.7.1826; Natan Ketilsson 1792 - myrtur 14. mars 1828 Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Bóndi, skáld og smáskammtalæknir á Illugastöðum á Vatnsnesi. „Flysjungur mikill og óráðvandur mjög flestum framar“, segir Espólín. Sambýlismaður Rósu; Jón Jónsson um 1801 bóndi Gottorp.

Systkini Júlíönu, móðir Vatnsenda-Rósa;
1) Sigríður Ólafsdóttir 28. desember 1822 - 12. október 1879 Var í Markúsarbúð, Fróðársókn, Snæf. 1845. Húskona á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Ey. Maður hennar 10.5.1850; Daníel Markússon 7. desember 1821 - 12. júlí 1874 Bóndi í Efri-Lækjardal,Rútsstöðum, Svínavatnshr., og Munaðarnesi í Víkursveit, síðar vinnumaður á Hörghóli. Vinnumaður á Hörghóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Þau skildu. Sambýlismaður; Björn Eggertsson 6. mars 1822 - 28. júní 1876 Var á Þernumýri í Breiðabólstaðarsókn 1826. Vinnuhjú í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmaður á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Lausamaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Barnsfaðir; Gísli Gíslason 22. maí 1814 - 4. nóvember 1897 Bóndi í Markúsarbúð undir Jökli. Bóndi þar 1845. Síðar vinnumaður á Vík í Vatnsnesi og að Árnesi á Ströndum.
2) Rósant Berthold Ólafsson 22. mars 1824 - 28. mars 1904 Var á Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835. Vinnumaður í Reykjavík 1845. Bóndi á Eyri, Árnessókn, Strand. 1860. Vinnumaður í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Nokkur vafi lék á faðerni Rósants og var hann kenndur Ólafi, manni Rósu, en almennt talið að Natan væri faðir hans. Rósa orti til Natans um Rósant Berthold: „Seinna nafnið sonar míns/sífellt þig á minni./Að oft var fáklædd eyja líns/upp í rekkju þinni.“, segir í Laxdælum.
3) Þóranna Rósa Ólafsdóttir 30. maí 1825 - 15. apríl 1897 Sjómannsfrú í Hlíð, Bessastaðasókn, Gull. 1860. Vinnukona á Vötnum, Reykjasókn, Árn. 1880. Gift. Var í Þórðarkoti, Strandarsókn, Árn. 1890. Skv. Æ.A-Hún. og Ljósm. var Þóranna talin laundóttir Natans Ketilssonar, f. 1795, d. 14.3.1828, en Indriði telur líklegt að svo sé ekki. Yngri systir Þórönnu, Súsanna, er talin fyrsta hjúskaparbrot Vatnsenda-Rósu. Maður hennar 5.11.1852; Guðmundur Ólafsson 13. október 1823 - 11. október 1889 Var í Hvammi, Reykjasókn, Árn. 1845. Bóndi og formaður á Hliði á Álftanesi og Sogni í Ölfusi. Síðar vinnumaður á Þorlákshöfn og víðar. Vinnumaður á Þurá eystri, Hjallasókn, Árn. 1880. Sonur þeirra Sigurður Frímann (1857-1929) sonur hans Meyvant (1894-1990) á Eiði.
Alsystir;
4) Ásta María Ólafsdóttir 1843 - 15. janúar 1878 Tökubarn í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hafursstöðum á Skagaströnd.

Maður hennar 27.9.1868; Ingimundur Sveinsson 29. ágúst 1842 - 10. mars 1929 Smáskammtalæknir og bóndi á Tungubakka í Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi þar 1880. Barnsmóðir Ingimundar 19.5.1896; Júlíana Hólmfríður Davíðsdóttir 15. júní 1852 - 16. desember 1943 Var á Sneisi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Kambakoti 1901. Var á Blönduósi 1930. Heimili: Enni.

Börn þeirra;
1) Ingibjörg Solveig Ingimundardóttir 22. okt. 1866 - 17. maí 1946. Vinnukona á Torfalæk. Bf hennar; Guðmundur Guðmundsson 13. feb. 1851 - 21. okt. 1914. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Torfalæk á Ásum. Sonur þeirra; Páll Kolka.
2) Guðrún Ásta Ingimundardóttir 16. apríl 1874 - 29. júlí 1947. Húsfreyja m.a. í Minna-Akragerði og á Seyðisfirði. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Maður hennar 25.6.1898; Hjálmar Jónsson 29. nóv. 1869 - 12. maí 1947. Daglaunamaður á Seyðisfirði 1930. Bóndi víða m.a. í Hátúni á Langholti og í Minna-Akragerði í Akrahr. Síðast bóndi á Kirkjuhóli hjá Víðimýri. Síðar verkamaður á Seyðisfirði.
3) Sveinbjörn Árni Ingimundarson 26. des. 1879 - 4. ágúst 1956. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Leigjandi í Erlendshúsi, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Útgerðarmaður á Seyðisfirði 1930. Kona hans; Oddfríður Ottadóttir 27. júlí 1882 - 30. sept. 1961. Þjónustustúlka í Rasmusenshúsi, Seyðisfjarðarkaupstað, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930.
Dóttir hans og barnsmóður;
4) Halldóra Sigríður Ingimundardóttir 19. maí 1896 - 23. nóv. 1967. Húsfreyja á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. Nefnd Halldóra Ingiríður í 1910 og 1930. Fyrri maður hennar 22.7.1916; Sigurður Sveinsson 2. desember 1883 - 25. febrúar 1924 Bóndi á Enni við Blönduós, A-Hún. Drukknaði í Blöndu. Systir hans var; Ingibjörg Sveinsdóttir (1871-1927) móðir Ara í Skuld.
Seinnimaður hennar 21.9.1929; Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson 1. mars 1901 - 7. janúar 1967 Bóndi á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni, Engihlíðarhr., Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldóra Sigríður Ingimundardóttir (1896-1967) Enni (19.5.1896 - 23.11.1967)

Identifier of related entity

HAH04731

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði (26.12.1879 - 4.8.1956)

Identifier of related entity

HAH06588

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

er barn

Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir (1837-1916) Tungubakka Laxárdal fremri

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni (24.8.1870 - 3.11.1963)

Identifier of related entity

HAH03867

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni

er barn

Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir (1837-1916) Tungubakka Laxárdal fremri

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Ásta Ingimundardóttir (1874-1947) Seyðisfirði, frá Hóli í Svartárdal (16.4.1874 - 29.6.1947)

Identifier of related entity

HAH01307

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Ásta Ingimundardóttir (1874-1947) Seyðisfirði, frá Hóli í Svartárdal

er barn

Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir (1837-1916) Tungubakka Laxárdal fremri

Dagsetning tengsla

1874

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Ingimundardóttir (1866-1946) vk Torfalæk (22.10.1866 - 17.5.1946)

Identifier of related entity

HAH06695

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Ingimundardóttir (1866-1946) vk Torfalæk

er barn

Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir (1837-1916) Tungubakka Laxárdal fremri

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Ólafsdóttir (1843-1878) Syðri-Ey (1843 -15.1878)

Identifier of related entity

HAH03678

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Ólafsdóttir (1843-1878) Syðri-Ey

er systkini

Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir (1837-1916) Tungubakka Laxárdal fremri

Dagsetning tengsla

1843

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri (29.8.1842 - 10.3.1929)

Identifier of related entity

HAH06693

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri

er maki

Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir (1837-1916) Tungubakka Laxárdal fremri

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06574

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 22.9.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 564

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir