Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhannes Þorsteinsson (1864) Vesturheimi, frá Vatnshorni
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.6.1864 -
Saga
Jóhannes Þorsteinsson 6. júní 1864 [18.6.1863]. Var í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Vatnshorni, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þorsteinn Þorleifsson 1831. Var á Márstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1835. Bóndi í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1860 og 1870 og kona hans 22.4.1858; Sigríður Jóhannesdóttir 1837. Var í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1860 og 1870.
Systkini hans:
1) Guðrún Þorsteinsdóttir 17.8.1858. Var í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Hjú í Gilhaga, Grímstungusókn, Hún. 1880. Vinnukona á Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.
2) Elín Sigríður Þorsteinsdóttir 28.8.1859
3) Þorsteinn Þorsteinsson Líndal 28.1.1861 - 31.8.1908. Var í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Vatnshorni, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Settist fyrst að við Garðar, N-Dakota, fluttist þaðan í Þingvallabyggðina, nam þar land og var þar í 3 ár uns þau flúðu þaðan sökum vatnsskorts. Bjó síðan í Selkirk og að lokum í Blaine.
4) Jóhannes Þorsteinsson 12.2.1862 - 29.5.1862
5) Jón Þorsteinsson 17.10.1864. Var í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Kistu, Þverárhreppi, Hún. Var lengi reiðhjólasali í Winnipeg og gestgjafi á Gimli.
6) Ólöf Þorsteinsdóttir 19.10.1865. Var í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Kistu, Þverárhreppi, Hún. Húsfreyja í Pembina, við Akra og í Cavalier.
7) Jóhanna Þorsteinsdóttir 26.11.1866
8) Sigríður Þorsteinsdóttir 24.10.1867. Var í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Léttastúlka á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnukona á Bygggörðum, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Vinnukona á Laxnesi í Lágafellssókn 1893. Kom 1896 frá Reykjavík að Hvoli í Saurbæjarþingum í Dalasýslu. Fer síðan 1897 frá Hvoli að Víðidalstungu í V-Hún. Vinnukona á Ánastöðum í Kirkjuhvammssókn 1899, kom þangað á því ári frá Lækjarkoti í Víðidalstungusókn. Hjú á Syðri-Reykjum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Vinnukona í Undirfelli í Undirfellss., A-Hún. 1910. Kom að Undirfelli 1910 frá Galtarnesi.
9) Þorleifur Þorsteinnsson 5.2.1869 - 17.2.1869
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Jóhannes Þorsteinsson (1864) Vesturheimi, frá Vatnshorni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 17.9.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði