Jóhanna Jóhannesdóttir (1831-1912) Huppahlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhanna Jóhannesdóttir (1831-1912) Huppahlíð

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.6.1831 - 30.4.1912

Saga

Jóhanna Jóhannesdóttir 24.6.1831 - 30.4.1912. Var í Hallgrímsbúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1834. Var í Nýjubúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1835. Vinnukona í Glerárskógum, Hvammssókn, Dal. 1860, Húsfreyja Tannstöðum 1880, í Huppahlíð. Ekkja í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jóhannes Sigurðsson 1800. Fátæklingur á Níp, Búðardalssókn, Dal. 1801. Bóndi í Hallgrímsbúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1834. Bóndi í Nýjubúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1835 og 1845 og kona hans; Ragnhildur Arngrímsdóttir 1800. Finnst ekki í manntali 1801. Húsfreyja í Hallgrímsbúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1834. Húsfreyja í Nýjubúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1835 og 1845. Nefnd Ragnheiður í fólkstali Jöklu.

Systkini hennar;
1) Arngrímur Jóhannesson 1831 - 15.8.1902. Var í Hallgrímsbúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1834. Var í Nýjubúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1835 og 1845. Vinnumaður í Ólafsvík 1860. Bóndi í Stapatúni, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1865. Vinnumaður á Ingjaldshóli, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1870. Sjómaður í Nýjubúð, Setbergssókn, Snæf. 1890. Vinnumaður á Setbergi, Setbergssókn, Snæf. 1901.
M1 31.10.1863; Bergljót Guðmundsdóttir
M2: Guðjóna Jóhannesdóttir 21.8.1848 - 31.12.1908. Var í Brekkubæ, Laugarbrekkusókn, Snæf. 1860. Vinnukona á Ingjaldshóli, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1870. Húsfreyja í Nýjubúð, Setbergssókn, Snæf. 1890. Var á Setbergi, Setbergssókn, Snæf. 1901.
2) Björg Jóhannesdóttir 2.12.1832 - 12.12.1904. Var í Hallgrímsbúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1834. Var í Nýjubúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1835 og 1845. Vinnukona í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1880. Niðursetningur í Melbúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1901.
3) Jóhannes Jóhannesson 17.10.1834 - 15.10.1879. Var í Nýjubúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1835. Var í Nýjubúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Smali á Hróðnýjarstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1860. Vinnumaður í Ljárskógum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870.
4) Guðrún Jóhannesdóttir 6.7.1838
5) Guðrún Jóhannesdóttir 11.8.1840. Vinnukona á Hellissandi. Var í Nýjubúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Vinnukona í Þverfelli, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Vinnukona í Kveingrjóti í Staðarhólss., Dal. 1910.

Maður hennar 19.7.1857; Helgi Jónsson 25.7.1822 - 3.3.1883. Var á Valþúfu, Staðarfellssókn, Dal. 1835. Vinnumaður í Glerárskógum, Hvammsókn, Dal. 1860. Bóndi í Huppahlíð í Miðfirði.

Börn þeirra;
1) Ólöf Helgadóttir 7.10.1858 - 20.6.1892. Tökubarn í Glerárskógum, Hvammsókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Huppahlíð. Húsfreyja í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Maður hennar; Jón Jónsson 7.5.1863 - júlí 1943. Var í Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Var á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Huppahlíð í Miðfirði. Var þar 1901. Seinni kona hans; Þorbjörg Jóhannesdóttir 8.1.1871 - 20.4.1950. Var í Efranesi, Stafholtssókn, Mýr. 1880. Húsfreyja í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Huppahlíð, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Huppahlíð í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jónsdóttir (1891-1974) Reynhólum (9.12.1891 - 4.6.1974)

Identifier of related entity

HAH04280

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Jónsdóttir (1891-1974) Reynhólum

er barnabarn

Jóhanna Jóhannesdóttir (1831-1912) Huppahlíð

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tannastaðir / Tannstaðir í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tannastaðir / Tannstaðir í Hrútafirði

er stjórnað af

Jóhanna Jóhannesdóttir (1831-1912) Huppahlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05392

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 20.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir