Jóhanna Bjarnadóttir (1929-2021) Eyjólfsstöðum A-Hún

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhanna Bjarnadóttir (1929-2021) Eyjólfsstöðum A-Hún

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.2.1929 - 2.12.2021

Saga

Jóhanna Bjarnadóttir 12. feb. 1929 - 2. des. 2021. Stundaði búskap ásamt foreldrum sínum á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal og fékkst samhliða við ýmis störf. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðar bús. á Blönduósi. Ógift, bl. fæddist í Skólahúsinu við Sveinsstaði 12. febrúar 1929. Hún lést á HSN Blönduósi 2. desember 2021.

Staðir

Skólahúsið Sveinsstöðum 1929
Marðarnúpur 1930
Eyjólfsstaðir
Blönduós

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Bjarni Guðmann Jónasson 8. mars 1896 - 22. desember 1981. Bóndi á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi og kona hans 23.7.1922; Jenný Rebekka Jónsdóttir 26. júlí 1898 - 1. jan. 1991. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.

Systkini hennar;
1) Ingibjörg Bjarnadóttir 8. júní 1923 - 19. nóvember 2001. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 8.6.1949; Ingvar Andrés Steingrímsson 3. mars 1922 - 12. apríl 2009. Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur á Eyjólfsstöðum í Áshreppi. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
2) Jón Bjarnason 18. nóvember 1925 - 28. september 2002. Bóndi á Bakka í Vatnsdal. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Bakka, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. þar. Kona hans 24.5.1952; Kristín Ingibjörg Lárusdóttir 5. desember 1931 - 25. apríl 2016. Var á Bakka, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi og húsfreyja á Bakka í Áshreppi.
3) Stúlka Bjarnadóttir 21. september 1931 - 21. september 1931. Andvana fædd.
4) Drengur Bjarnason 14. október 1935 - 14. október 1935 Andvana fæddur.
5) Drengur Bjarnason 27. janúar 1940 - 27. janúar 1940 Andvana fæddur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05370

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 12.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir