Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhann Zakaríasson (1830-1921) Bálkastöðum Hrútafirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.5.1830 - 3.10.1921
Saga
Jóhann Zakaríasson 6.5.1830 - 3.10.1921. Var á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835. Bóndi á Bálkastöðum.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Zakarías Jóhannsson 6. júlí 1801 - 31. mars 1891. Var á Brjánslæk, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1816. Húsbóndi á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835. Bóndi og smiður á Heydalsá og á Kollafjarðarnesi, Strand. Og fyrri kona hans 11.6.1825; Guðrún Sigurðardóttir 2.8.1796 - 5.6.1835. Var á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1801. Húsfreyja á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835.
Fyrri maður hennar 21.8.1819; Magnús Magnússon 1771 - 2.9.1821. Vinnumaður á Kolbítsá, Óspakseyrarsókn, Strand. 1801. Bóndi á Stóru-Hvalsá og síðar á Felli í Kollafirði.
Barnsmóðir hans 2.6.1821; Lísebet Guðmundsdóttir 1792.-.19.7.1855. Var í Arney, Dagverðarnessókn, Dal. 1801. Húsfreyja á sama stað.
M2, 5.11.1836; Ragnheiður Einarsdóttir 3.4.1817 - 11.8.1892. Var á Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1835. Húsfreyja í Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1845. Ljósmóðir. Húsfreyja í Kollfjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1880. Ljósmóðir á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1890.
Systkini hans Samfeðra;
1) Friðrik Zakaríasson 2.6.1821 - 19.2.1904. Var á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835. Vinnumaður á Drangsnesi 1850. Húsmaður á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1860. Vinnumaður í Bæ, Kaldrananessókn, Strand. 1870. Kona hans 7.6.1857; Guðrún Ólafsdóttir 23.10.1834 - 10.9.1910. Var á Hafnarhólma, Kaldrananessókn, Strand. 1835. Var í Drangsnesi, Kaldrananessókn, Strand. 1845. Vinnukona á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1860. Vinnukona á Víðidalsá, Staðarsókn, Strand. 1870.
Alsystkini;
Magnús Sakaríasson 8.5.1825 - 15.11.1884. Bóndi í Vonarholti, Tungusveit, Strand. Bóndi þar 1860. Kona hans 1.9.1850; Guðrún Sigurðardóttir 20.10.1832 - 26.8.1919. Var á Borgum í Prestbakkasókn, Strand., 1845. Húsfreyja í Vonarholti, Strand.
Helga Zakaríasdóttir 22.8.1826 - 3.9.1907. Var á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835. Var á Klúku í sömu sókn 1845. Húsfreyja á Klúku. Maður hennar 5.10.1845; Björn Björnsson 8.8.1809 - 2.11.1908. Var á Klúku, Tröllatungusókn, Strandasýslu 1845. Bóndi á Klúku.
Sigurður Sakaríasson 17.8.1828 - 26.8.1894. Var á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1845. Bóndi á Kambi, Reykhólahr., A-Barð. Fór til Vesturheims 1883 frá Kambi, Reykhólahreppi, Barð. Kona hans 24.7.1852; Ragnheiður Björnsdóttir maí 1812 - 16.10.1879. Húsfreyja á Kambi, Reykhólahr., A-Barð.
Guðrún „eldri“ Zakaríasdóttir 19.7.1831 - 25.4.1874. Var á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835 og 1845. Húsfreyja í Tungugröf, Tröllatungusókn, Strand. 1870. Maður hennar 9.10.1864; Benedikt Jónatansson 15.12.1832 - 27.5.1917. Léttapiltur í Hafnarhólmi, Kaldrananessókn, Strand. 1845. Var í Gautshamri, Kaldrananessókn, Strand. 1901.
Þórdís Zakaríasdóttir 22.3.1833 - 4.5.1911. Var á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835. Maður hennar; Jakob Björnsson 30.8.1816 - 30.4.1878. Söðlamakari á Gillastöðum, Reykhólasókn, Barð. 1860. Söðlasmiður víða, síðast á Litlu-Hvalsá í Bæjarhr., Strand.
Kona hans 22.9.1860; Sigurdrífa Tómasdóttir 17.10.1827 - 26.11.1904. Var á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Húsfreyja á Bálkastöðum. Húsfreyja á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890 og 1901.
Börn þeirra;
1) Salóme Jóhannsdóttir 27.12.1861 [28.12.1861]. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Bálkastöðum við Hrútafjörð. Maður hennar 15.11.1887; Bergveinn Jakobsson 18.5.1861 - 13.3.1948. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Söðlasmiður, bóndi og formaður á Bálkastöðum við Hrútafjörð.
2) Sakarías Sakaríasson 30.9.1864 - 5.10.1864.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jóhann Zakaríasson (1830-1921) Bálkastöðum Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 19.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Ftún bls. 407.