Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jófríður Halldórsdóttir (1915-2002) hjúkrunarkona Akureyri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.1.1915 - 22.5.2002
Saga
Jófríður Halldórsdóttir fæddist í Svarfaðardal 2. janúar 1915.
Hún lést á Dvalarheimilinu Grund 22. maí 2002. Útför Jófríðar fór fram í kyrrþey.
Staðir
Réttindi
Jófríður nam við Húsmæðraskólann á Blönduósi 1933-34. Hún lauk námi frá HSÍ í sept. 1944.
Starfssvið
Jófríður var hjúkrunarkona á Sjúkrahúsinu á Akureyri, á Landspítalanum, ýmsum deildum, einkum röntgendeild, á St. Bartholomew's Hosp. í London 1961-'62, Blóðbankanum í Reykjavík '63-'72, Læknastöðinni í Glæsibæ '72-'77 og Heilsuverndarstöðinni í Reykjavík '77-'83.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Halldór Sigfússon 3. mars 1880 - 4. maí 1973. Bóndi í Brekkukoti, og á Dalvík, síðar í Reykjavík og kona hans 5.1.1909. Guðrún Júlíusdóttir 25.5.1885 - 9.9.1969. Húsfreyja á Dalvík 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini Jófríðar voru
1) Maríanna Halldórsdóttir f. 16. nóv. 1909, d. 16. maí 1961. Húsfreyja á Dalvík.
2) Júlíus Jón Halldórsson f. 2. sept. 1911, d. 25. nóv. 1983. Sjómaður á Dalvík 1930. Sjómaður, útgerðarmaður og fisksali á Dalvík og í Reykjavík.
3) Brynhildur Halldórsdóttir f. 25. okt. 1919, d. 25. júlí 1920,
4) Sigfús Halldórsson f. 20. jan. 1922, d. 15. mars 1982. Var á Dalvík 1930. Bifreiðarstjóri, síðar verslunarmaður í Reykjavík.
5) Björn Halldórsson f. 2. nóv. 1924, d. 4. ág. 1995. Var á Dalvík 1930. Rakarameistari í Reykjavík.
Jófríður giftist 31. maí 1947 Jóhannesi Magnússyni skrifstofumanni í Reykjavík, f. 31. júlí 1921. Hann var sonur Magnúsar Kristjánssonar sjómanns í Bolungarvík og Hansínu Jóhannesdóttur. Jófríður og Jóhannes skildu.
Sonur þeirra er;
1) Halldór Hjaltason flugvirki í Flórída, f. 12. mars 1938, kvæntur Þórdísi Sigurðardóttur, f. 2. maí 1942. Dætur þeirra eru; a) Hrafnhildur Halldórsdóttir, f. 16. jan. 1962, búsett í Hafnarfirði, hún á þrjú börn og b) Sif Ellen Halldórsdóttir f. 6. apríl 1965, búsett á Flórída, hún á þrjú börn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 2.4.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 2.4.2021
Mbl. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/671382/?item_num=0&searchid=a66412d4e2461cfc1253083771cac5967cd002dc
Svarfdæla II bindi bls 191