Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
J Chr Stephsson Akureyri / J.Chr.Stephánsson (1829-1910) ljósmyndari Akureyri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
Saga
Fyrsti Íslendingurinn til að reyna fyrir sér við ljósmyndun með votum plötum var Jón Chr. Stephánsson trésmiður sem lærði ljósmyndun á Borgundarhólmi 1858 um leið og hann kynnti sér smíðar og skrautmálun. Ljósmyndun var aukageta hjá honum á Akureyri.
Svava Jónsdóttir leikkona f. 1884, d. 1969 ólst upp í nálægð við leikhúsið en faðir hennar Jón Chr. Stephansson smíðaði gjarnan sviðsmyndir og áhorfendabekki á meðan móðir hennar Kristjana Magnúsdóttir saumaði búninga á leikaranaSvava var í mörg ár á fjölunum og var hún mjög virt leikkona. Hún átti stóran þátt í að móta starf leikfélagsins og var fyrsta konan sem var kosinn heiðursfélagi Leikfélags Akureyrar, 30. júní 1941.
Staðir
Aðalstræti 52.
Hér bjó Jón Chr Stephansson og Kristjana Magnúsdóttir. Kristjana sá um umhirðu Minjasafnsgarðsins ásamt manni sínum á fyrstu árum 20. aldar. Svava Jónsdóttir leikkona var dóttir þeirra.
Réttindi
lærði ljósmyndun í Borgundarhólmi 1858
Starfssvið
Ljósmyndari og byggingasmiður, teiknaði fjölda húsa á Akureyri
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði