Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ívar Þorsteinsson (1944) Egilsstöðum á Völlum
Hliðstæð nafnaform
- Ívar Sigurður Þorsteinsson (1944) Egilsstöðum á Völlum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.12.1944 -
Saga
Ívar Sigurður Þorsteinsson 7. des. 1944. Egilsstöðum á Völlum. Rafmagnsverkfræðingur
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þorsteinn Sigurjón Sigurðsson 15. maí 1914 - 18. maí 1997. Var á Útnyrðingsstöðum, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Læknir í Egilsstaðahéraði, síðast bús. í Egilsstaðabæ og kona hans; Friðbjörg Sigurðardóttir 23. okt. 1918 - 28. apríl 1986. Var í Neskaupstað 1930. Húsfreyja á Egilsstöðum. Síðast bús. í Egilsstaðabæ.
Systkini hans;
1) Þórhallur Þorsteinsson f. 24. júní 1948, verkstjóri. Sambýliskona hans er Dagný Pálsdóttir, f. 26. maí 1941. Dætur Þórhalls: með Sigríði Bragadóttur, f. 7. mars 1954, Steinunn Björg og Eyrún Hlökk, og með Rut Sigurgeirsdóttur, f. 24. mars 1954, Þórdís Eva.
2) Jón Sigurður Þorsteinsson f. 5. september 1954, vélfræðingur. Börn hans með Guðrúnu Guðjónsdóttur, f. 1. október 1956, eru: Dagrún, Sigurður Óli, Friðbjörn Þór og Dýrleif Halla.
3) Þorsteinn Hróar Þorsteinsson f. 11. júlí 1958, byggingarverkfræðingur, búsettur í Danmörku. Sambýliskona hans er Berith Nielsen, f. 29. júlí 1962. Börn þeirra eru: Símon og Kristína.
4) Finnur Þorsteinsson f. 4. mars 1961, meistari í bifvélavirkjun. Sambýliskona hans er Hrefna Björnsdóttir, f. 28. nóvember 1962. Dóttir þeirra er Bríet.
Kona hans er Sesselja Þórðardóttir, f. 26. nóvember 1947. Var í Halldórshúsi utan ár, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Foreldrar hennar Þórður Pálsson (1918-2004) frá Sauðnesi og Sveinbjörg Jóhannesdóttir (1919-2006)
Synir þeirra eru:
1) Þórður Ívarsson 15. apríl 1968
2) Þorsteinn Ívarsson 24. maí 1971 - 31. jan. 1988. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Eyþór Ívarsson 5. feb. 1981
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ívar Þorsteinsson (1944) Egilsstöðum á Völlum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.2.2020
Tungumál
- íslenska