Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.9.1934 - 11.7.1999

Saga

Ívar Kristjánsson fæddist hinn 22. september 1934 á Blönduósi, og lést á heimili sínu að Hrafnagilsstræti 36 á Akureyri hinn 11. júlí 1999. Ívar gegndi hinum ýmsu störfum á lífsleiðinni og má þar nefna vinnu á vertíð með föður sínum, hin ýmsu störf á Keflavíkurflugvelli, sjómennsku, og í Slippstöðinni á Akureyri í 11 ár. Eftir að starfsþrekið minnkaði snéri hann sér alfarið að því sem hann undi sér best við, sem var handavinna ýmiskonar. Var hann mikill völundur á því sviði hvort sem um trésmíðar, járnsmíðar eða útsaum var að ræða. Eftir hann liggja mikil listaverk hjá vinum, ættingjum og öðrum. Síðustu tvö æviárin bjó hann í Hrafnagilsstræti 36 á Akureyri en þar á undan hafði hann búið í ein 20 ár í Steinahlíð 3c á Akureyri.

Útför Ívars fer fram frá Akureyrarkirkju í dag klukkan 13.30.

Staðir

Blönduós: Akureyri:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Margrét G. Guðmundsdóttir og Kristján Júlíusson, bæði frá Blönduósi.
Ívar var næstyngstur níu systkina. Þau voru: Guðmundína, f. 1915, d. 1994, Helga, f. 1916, d. 1998, Torfhildur, f. 1924, d. 1997, Jónína, f. 1925, býr á Selfossi, Guðný, f. 1930, býr í Reykjavík, Hallbjörn, f. 1936, býr á Blönduósi. Tveir drengir dóu ungir.

Ívar kvæntist fyrri eiginkonu sinni Guðbjörgu Hallgrímsdóttur, f. 1928, d. 1997, árið 1953 og eignuðust þau 2 börn.
1) Guðrúnu Kristínu sem býr á Akranesi, f. 16.12. 1953. Hún á 3 börn: Lárus Kristján, f. 7.1. 1971, Hönnu, f. 8.3. 1972 og Írisi Dögg, f. 21.7. 1977.
2) Guðmund Eyþór Má, f. 19.3. 1956. Hann á tvö börn: Sigurð, f. 1.1. 1979 og Guðbjörgu Hall, f. 28.1. 1982. Guðmundur býr nú í Ólafsvík og er í sambúð með Margaret Mary Byrne. Ívar og Guðbjörg skildu árið 1960.

Ívar kvæntist eftirlifandi eiginkonu sinni Rósu Sighvatz í október 1964 og eignuðust þau fimm börn. Þau eru:
1) Snævar f. 25.5. 1961, hann kvæntist Gunnhildi Þórarinsdóttur og eignuðust þau Ástu Rós f. 3.12. 1993. Þau skildu og er hann nú í sambúð með Sólrúnu Kristjánsdóttur f. 3.6. 1973 og eiga þau einn son, Daníel, f. 10.9. 1995. Þau búa í Reykjavík.
2) Pálmi Þór f. 26.10. 1962, hann er giftur Ragnheiði Svölu Káradóttur, f. 12.12. 1963. Þau eiga fjögur börn: Bergþór Smára, f. 5.7. 1989, Rósönnu Dröfn, f. 2.4. 1993, Viktor Jarl, f. 25.9. 1996 og Helenu Eik, f. 12.4. 1998. Þau búa í Reykjavík.
3) Sighvatur Víðir, f. 24.3. 1967, hann er í sambúð með E. Þórunni Elfar, f. 11.2. 1966. Þau eiga tvo syni: Kristófer Elfar, f. 11.8. 1988 og Lórenz Sólon, f. 27.3. 1998, þau búa í Garðabæ.
4) Herdísi Margréti, f. 15.11. 1973, hún er gift Ingólfi Frey Guðmundssyni, f. 1.2. 1973. Þau eiga tvær dætur, Indiönu Líf, f. 8.4. 1994 og Alexöndru Sól, f. 1.12. 1995. Þau búa á Akureyri.
5) Ívar Þórð, f. 19.6. 1979, hann er ókvæntur, barnlaus og býr í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Torfhildur Kristjánsdóttir (1924-1997) Hvassafelli (28.8.1924 - 13.10.1997)

Identifier of related entity

HAH01826b

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Torfhildur Kristjánsdóttir (1924-1997) Hvassafelli

er systkini

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Dagsetning tengsla

1934 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ (25.12.1916 - 27.8.1998)

Identifier of related entity

HAH06200

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ

er systkini

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Dagsetning tengsla

1934

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmunda Margrét Kristjánsdóttir (1915-1994) (3.9.1915 - 10.1.1994)

Identifier of related entity

HAH01274

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmunda Margrét Kristjánsdóttir (1915-1994)

er systkini

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Dagsetning tengsla

1934

Lýsing á tengslum

sögð heita Guðmundína í minningagrein um Ívar.

Tengd eining

Hallbjörn Kristjánsson (1936) Blönduósi (24.5.1936 -)

Identifier of related entity

HAH10003

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallbjörn Kristjánsson (1936) Blönduósi

er systkini

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Kristjánsdóttir (1930-2001) Litla-Enni (27.9.1930 - 9.6.2001)

Identifier of related entity

HAH04170

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðný Kristjánsdóttir (1930-2001) Litla-Enni

er systkini

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Hólmsteinsson (1960) frá Litla-Enni (7.10.1960 -)

Identifier of related entity

HAH02544

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helgi Hólmsteinsson (1960) frá Litla-Enni

is the cousin of

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Dagsetning tengsla

1960 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi (11.7.1947 - 19.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01241

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi

is the cousin of

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Dagsetning tengsla

1947 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Hjálmarsson (1861-1955) Kagaðarhóli (12.3.1861 - 1.7.1955)

Identifier of related entity

HAH04052

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Hjálmarsson (1861-1955) Kagaðarhóli

is the grandparent of

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01528

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir