Íþróttahúsið á Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Íþróttahúsið á Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.9.1992 -

Saga

"Með tilkomu þessa nýja íþróttahúss sem verður með löglega stærð keppnisvallar, verður algjör bylting í iðkun innanhússíþrótta því gólfflötur gamla salarins er 8x12 metrar. Keppnisfólk á Blönduósi hefur þurft að sækja æfingar að Húnavöllum og jafnvel til Sauðárkóks ef möguleikar hafa verið til þess og má því segja að með ólíkindum sé að lið ungmennafélagsins Hvatar skuli leika í 2. deild íslandsmótsins í innanhússknattspyrnu.

Aðstaða Húnvetninga til iðkunar innanhússíþrótta breytist mjög til hins betra á haustdögum því auk hússins á Blönduósi verður einnig tekið í notkun nýtt íþróttahús að Laugarbakka í Miðfirði." Feykir GG

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Guðmundur Paul

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Blönduós / Blönduóssbær / Húnabyggð (1.1.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00080

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Blönduós / Blönduóssbær / Húnabyggð

er eigandi af

Íþróttahúsið á Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00333

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 5.5.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir