Safn 2024/004 - Jón Arason (1949) Skuld, Skjala- og ljósmyndasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2024/004

Titill

Jón Arason (1949) Skuld, Skjala- og ljósmyndasafn

Dagsetning(ar)

  • 1926-1963 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Þrjár öskjur alls 0,22 hillumetrar.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(20. apríl 1949)

Lífshlaup og æviatriði

Jón Arason er fæddur 20. apríl 1949 í Skuld á Blönduósi. Foreldrar hans voru, Guðlaug Nikódemusdóttir og Ari Jónsson verkamaður á Blönduósi. Jón ólst þar upp og lauk þar skólagöngu. Hann hefur alltaf búið á Blönduósi og unnið þar við ýmis störf, m. a. húsamíðar. I tómstundum hefur Jón mikið grúskað á Héraðsskjalasafninu í heimildum um ættir í sýslunni og þekkir allra manna best sögu Blönduóss frá upphafi byggðar þar.

Varðveislusaga

Jón Arason afhenti þann 23.1.2024

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Bækur
Ljósmyndir

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

M-a-4
Ljósmyndaskápur

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

25.1.2023 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Upplýsingar um ljósmyndir eru unnar ma uppúr Íslendingabók, minningargreinum og öðrum opinberum gögnum svo sem manntölum og ættfræðigrunni Guðmundar Paul Sch Jónssonar sem hefur með gjafabréfi verið afhent skjalasafninu til eignar og frjálsrar afnota.
Upplýsingar sem skráðar eru hér eru staðreyndir í almannaeigu sem meðal annars eru unnar úr opinberum ættfræðiupplýsingum og njóta því sem slíkar ekki verndar höfundarréttar. Ættfræðigunnurinn nýtur hins vegar lög verndar sem gagnagrunnur samkvæmt höfundalögum nr. 73/1972 með síðari breytingum, samanber einnig alþjóðlegar reglur um sama efni, svo sem tilskipun Evrópusambandsins um lög verndun gagnagrunna nr. 96/9/EB.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir