Eining 1 - Kennslubók

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2023/045-A-1

Titill

Kennslubók

Dagsetning(ar)

  • 1950 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Ein bók.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(6.10.1932 - 12.6.2007)

Lífshlaup og æviatriði

Gerður Aðalbjörnsdóttir (Dedda) fæddist á Eyjardalsá í Bárðardal 6. október 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi aðfaranótt 12. júní 2007. Gerður giftist og flutti í Gunnsteinsstaði í Langadal, bjó þar til ársins 1957 og flutti með fjölskyldu sinni í Hólabæ, sem þau höfðu byggt upp. Árið 1989 flutti hún til Mosfellsbæjar og bjó þar til ársins 1996 er hún fluttist á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi.
Árið 1979 greindist hún með Parkinsonssjúkdóminn sem hún barðist við af þrautseigju og viljastyrk til æviloka.
Útför Gerðar verður gerð frá Blönduóskirkju í dag 22. júní 2007 og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður í Holtastaðakirkjugarði.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Kennslubók í matreiðslu þriðja útgáfa, gefin út í Reykjavík í nóvember 1950 (vantar titilblað).

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

M-a-3

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

20.12.2023 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir