Skjalaflokkur A - Bréf

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2018/040-A

Titill

Bréf

Dagsetning(ar)

  • 1938-1981 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Skjalaflokkur

Umfang og efnisform

Bréf til Skafta Fanndal Jónassonar
Bréf til Jónu Guðrúnar Vilhjálmsdóttur

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(25.5.1915 - 2.9.2006)

Lífshlaup og æviatriði

Skafti Fanndal Jónasson fæddist á Fjalli á Skaga 25. maí 1915. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. september síðastliðinn. Skafti var alinn upp á Fjalli við almenn sveitastörf, hann vann öll almenn verkamannastörf og stundaði meðal annars sjó. Hann var sérstaklega laginn við allar vélar og tæki og nýttist það vel bæði til sjós og lands. Hann vann við hafnargerð á ýmsum stöðum á landinu, við skipasmíðar og húsbyggingar, fór á vertíðir suður með sjó og vestur á firði og vann á síldarplani á Raufarhöfn. Hann átti nánast allan sinn búskap trillu sem hann nefndi Kóp og stundaði fyrstur manna grásleppuveiðar frá Skagaströnd.
Skafti og Jóna áttu heima í Dagsbrún til ársins 1958, þá fluttust þau að Fellsbraut 5, síðan í Lund en í mörg ár bjuggu þau á dvalarheimili aldraðra, Sæborg, á Skagaströnd og þar bjó Skafti til æviloka.
Útför Skafta verður gerð frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Bréf til Skafta Fanndal Jónassonar
Bréf til Jónu Guðrúnar Vilhjálmsdóttur

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

L-a-1

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

10.11.2020 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir