Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingveldur Jónsdóttir (1873-1943) Hlíðarenda, Sauðárkrókssókn
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.10.1873 - 7.1943
Saga
Ingveldur Jónsdóttir 4.10.1873 - júlí 1943. Gilhaga í Lýtingsstaðahreppi 1873. Húsmóðir í Hlíðarenda, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Setbergi við Grandaveg, Reykjavík 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jón Þorsteinsson 5. okt. 1844 - 26. mars 1932. Bóndi í Gilhagaseli í Gilhagadal og víðar í Skagafirði og Hóli í Svartárdal 1880. „Jón var hávaxinn, herðabreiður og spengilegur, vel farinn í andliti. Hann var með allra glæsilegustu mönnum, fyrirmannlegur á velli og vakti athygli, þar sem hann fór. Hann var vel í meðallagi greindur og skemmtilegur viðræðu. Hélt hann sé vel til dauðadags, nema hvað hann var blindur síðustu æviárin“ segir í Skagf. 1850-1890 III og kona hans 1867: Ósk Guðmundsdóttir 29.6.1837 - 7.10.1921. Var á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gilshagaseli á Gilhagadal, Skag. Var í Ytratungukoti, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1920. „Ósk var fremur lág kona vexti og gerðist holdug með aldrinum. Hún var fremur ófríð í andliti, en vel greind og bauð af sér góðan þokka“ segir í Skagf. 1850-1890 III.
Systkini;
1) Guðbjörg Jónsdóttir 15.12.1866 - 26.4.1943. Húsfreyja í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á ýmsum bæjum í Skagafirði og Húnaþingi. Maður hennar 9.5.1891; Björn Sveinsson 20.5.1867 - 21.8.1958. Bóndi á ýmsum bæjum í Húnaþingi og Skagafirði. Síðast bóndi á Gili í Borgarsveit, Skag. Meðal barna; Eiríkur (1895-1986) Gili
2) Jón Jónsson 21. október 1869 - 23. janúar 1962. Gilhaga 1870. Bóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún. Kona hans 13.6.1897; Ósk Gísladóttir 28. júní 1868 - 29. janúar 1956. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyvindarstöðum í Blöndudal.
Bm 15.4.1903; Elísabet Gísladóttir 6. júlí 1874 - 14. október 1949. Ógift lausakona á Sauðárkróki 1903. Vinnukona á Eyvindarstöðum 1901.
3) Halldóra Jónsdóttir 15.3.1880 - 1.8.1925. Barn hjónanna á Hóli, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Mörk á Laxárdal fremri og síðar í Ytra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. Maður hennar 30.8.1902; Skarphéðinn Einarsson 4.9.1874 [30.8.1874] - 14.4.1944. Bílstjóri í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, skáld, smiður og læknir í Mörk á Laxárdal fremri og Ytra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún.
Maður hennar 9.11.1895; Jón Jónsson 17.12.1867 - 12.1941. Húsmaður á Hlíðarenda við Sauðárkrók 1901-1905. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Sjómaður í Setbergi við Grandaveg, Reykjavík 1930.
Börn þeirra;
1) Óskar Jónsson 2. nóv. 1893 - 24. maí 1944. Var á Hlíðarenda, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Var í Reykjavík 1910. Prentari á Frakkastíg 19, Reykjavík 1930. Prentari í Reykjavík.
2) Halldór Friðrik Jónsson 12. nóv. 1896 - 1916. Var í Reykjavík 1910.
3) Hulda Jónsdóttir 21. feb. 1899 - 2. ágúst 1899.
4) Skarphéðinn Friðjón Jónsson 25. apríl 1904 - 17. sept. 1948. Var í Reykjavík 1910. Sjómaður í Bráðræðisholti, Setbergi, Reykjavík 1930. Sjómaður þar 1945.
5) Ástþór Bergur Jónsson 17. des. 1908 - 20. des. 1983. Var í Reykjavík 1910. Fiskverkunarmaður á Vestur-Bakka, Bakkastíg 10, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
6) Oddný Guðmunda Jónsdóttir 26. okt. 1911 - 19. feb. 1989. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Baldur Friðrik Jón Jónsson 3. nóv. 1916 - 7. nóv. 2008. Vallarstjóri íþróttavalla í Reykjavík. Sendisveinn í Setbergi , Reykjavík 1930. Baldur giftist 23.5. 1942; Regínu Benediktsdóttur, f. 14.3. 1917, d. 29.12. 2003.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingveldur Jónsdóttir (1873-1943) Hlíðarenda, Sauðárkrókssókn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingveldur Jónsdóttir (1873-1943) Hlíðarenda, Sauðárkrókssókn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 4.1.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 4.1.2023
Íslendingabók
mbl 19.11.2008. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1255837/?item_num=8&searchid=f36f4a165c749c1fa9103ad3d8d1ca12e1099de3