Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingveldur Guðmundsdóttir (1878-1928) Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.12.1878 - 27.2.1928
Saga
Ingveldur Guðmundsdóttir 16. des. 1878 - 27. feb. 1928. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Miðhúsum á Vatnsleysuströnd 1880. Bræðraparti 1890.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Jafetsson 9. nóv. 1845 - 31. maí 1918. Bóndi á hluta Norðurreykja. Húsbóndi Rauðárstíg í Reykjavík 1910 og kona hans; Ingigerður Jónsdóttir 2. okt. 1849 - 3. feb. 1891, fædd í Reykholtssókn. Bræðraparti 1890.
Bústýra 1901; Sigrún Sigurðardóttir 6.8.1860. Tökubarn í Sperðli, Sigluvíkursókn, Rang. 1870. Vinnukona í Vindási, Stórólfshvolssókn, Rang. 1880. Vinnukona á Leirum í Holtssókn, Rang. 1886. Flutti þaðan til Reykjavíkur um 1887. Bústýra í Veghúsi, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Systkini;
1) Kjartan Guðmundsson 14. júlí 1877 - 16. sept. 1954. Var í Reykjavík 1910. Verkamaður og sjómaður í Reykjavík.
2) Sigurður Guðmundsson 23. júlí 1881 - 26. sept. 1967. Pípulagningameistari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Pípulagningarmaður á Sunnubóli, Reykjavík 1930.
3) Pétur Ingvar Guðmundsson 21. jan. 1885 - 17. nóv. 1942. Var í Reykjavík 1910. Fór til Ameríku, drukknaði í Winnepegvatni. Ókvæntur og barnlaus.
Sonur bústýru;
4) Jón Tómasson 12. apríl 1889 - 18. des. 1970. Var í Veghúsum, Reykjavík. 1901. Sjómaður í Hafnarfirði 1930. Skipstjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar; Ásvaldur Magnússon 12. nóv. 1861 - 21. sept. 1940. Bjó á Stakkhamri í Miklaholtshreppi. Í vinnumennsku í Sveinatungu í Norðurárdal o.v. Lausamaður á Svínhóli, Sauðafellssókn, Dal. 1901. Bjó á Ísafirði 1902-1904. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkamaður í Bergstaðastræti 41, Reykjavík 1930. Nefndur Ástvaldur í Borgf. og mt 1920.
Börn;
1) Þorgerður Ásvaldsdóttir Merz 26. apríl 1902 - 21. ágúst 1951. Var í Reykjavík 1910. Fór til Noregs og síðan til Ameríku.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 11.2.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 11.2.2023
Íslendingabók