Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingvar Jónsson (1917-2003)
Hliðstæð nafnaform
- Ingvar Jónsson (1917-2003) Skagaströnd
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.1.1917 - 18.1.2003
Saga
Ingvar Jónsson fæddist í Steinholti í Staðarhreppi í Skagafirði 8. janúar 1917. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 18. janúar síðastliðinn. Ingvar ólst upp á Sauðarkróki. Hann stundaði nám í Íþróttaskólanum í Haukadal 1937-38.
Útför Ingvars verður gerð frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Steinholt Staðarhreppi Skagafirði: Sauðárkrókur: Akranes 1945: Skagaströnd frá 1950:
Réttindi
Íþróttaskólinn í Haukadal 1937-1938:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Áslaug Egilsdóttir og Jón Guðmundsson.
Bræður Ingvars eru Sigvaldi, f. 10. ágúst 1918, búsettur á Akranesi, og Kristján Skagfjörð, f. 18. júlí 1921, d. 1996.
Hinn 19. apríl 1942 kvæntist Ingvar Elínborgu Ásdísi Árnadóttur frá Kringlu í Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu, f. 22. feb. 1922, d. 7. apríl 1979.
Bjuggu þau fyrstu árin á Sauðárkróki en fluttu til Akranes 1945 og svo til Skagastrandar 1950 og bjuggu þar allt til enda.
Börn þeirra eru:
1) Jón Ingi, f. 19. apríl 1943, kvæntist Laufeyju Ingimundardóttur, d. 31.des. 1993, í sambúð með Sigríði Stefánsdóttur.
2) Árni Björn, f. 7. maí 1948, kvæntur Guðrúnu Þ. Guðmundsdóttur.
3) Elínborg Ása, f. 17. apríl 1950, gift Guðjóni Einarssyni.
Barnabörnin eru 11 og barnabarnabörnin 11.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.6.2017
Tungumál
- íslenska