Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingvar Benedikt Ástmarsson (1954-2018) Héðinshöfða
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.10.1954 - 14.10.2018
Saga
Fæddist á Skagaströnd 21. október 1954. Ingvar ólst upp á Skagaströnd og var þriðji í systkinaröðinni.
Vörubílstjóri í Bolungarvík og síðar í Reykjavík. Var í Héðinshöfða, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hafnarfirði. Fæddur 22.10.1954 skv. kb.
Ingvar og Jóna kynntust á Blönduósi árið 1969 þegar Jóna var við nám í Húsmæðraskólanum þar í bæ. Hófu þau búskap í Bolungarvík. Ingvar sinnti þar sjómennsku og öðrum störfum tengdum sjávarútvegi til ársins 1977 þegar faðir hans lést. Þá fluttu þau Jóna með eldri drengina tvo í skamman tíma til Skagastrandar og í kjölfarið skipti Ingvar um starfsvettvang; tók við vörubíl föður síns og hóf eigin vörubílarekstur í Bolungarvík. Þar bjó fjölskyldan öll uppvaxtarár drengjanna þar til þau fluttust til árið 1998 til Reykjavíkur, þar sem Ingvar starfaði áfram sem vörubílstjóri.
Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Hafnarfirði sunnudaginn 14. október 2018.
Útför Ingvars fór fram frá Grafarvogskirkju 31. október 2018, og hófst athöfnin klukkan 13.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ástmar Ingvarsson [Addi] 5. júní 1923 - 10. október 1977 Var í Balaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Héðinshöfða, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri á Skagaströnd og kona hans; Jóhanna Sigurjónsdóttir (Hanna) 13. júní 1928 - 14. desember 1990. Var á Brekastíg 8, Vestmannaeyjum 1930. Var í Héðinshöfða, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Systkini Ingvars;
1) Sigurjón Ástmarsson 13. október 1949, kona hans; Sigríður Jökulrós Grímsdóttir 3. desember 1952, Skagaströnd.
2) Signý Ástmarsdóttir 18. desember 1950, maður hennar; Guðmundur Sigurvinsson, Bolungarvík.
3) Ástmar Kári Ástmarsson 21. maí 1961 Skagaströnd. Sambýliskona hans er; Jóhanna Vilhelmína Harðardóttir 12. september 1961, Skagaströnd.
Kona hans 4.11.1972; Jóna Sigríður Guðfinnsdóttir 23. mars 1952 nemandi Kvennaskólanum á Blönduósi. Foreldrar hennar voru Björg Jónsdóttir, f. 29. nóvember 1919, d. 13. júní 1993, og Guðfinnur Friðriksson, f. 11. maí 1919, d. 22. janúar 1988. Bolungarvík
Synir Jónu og Ingvars eru
1) Ástmar, f. 1972. Eiginkona hans er Íris Wigelund Pétursdóttir, f. 1980. Börn þeirra eru Birta Líf, Linda W., Aníta W. og Karen W.
2) Ragnar, f. 1975. Eiginkona hans er Agnes Björnsdóttir, f. 1979. Börn þeirra eru Ragnar Alex, Rebekka Bríet og Baltasar Arnór.
3) Arnar, f. 1981. Sambýliskona hans er Salbjörg Ólafsdóttir, f. 1985.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ingvar Benedikt Ástmarsson (1954-2018) Héðinshöfða
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingvar Benedikt Ástmarsson (1954-2018) Héðinshöfða
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 10.4.2020
Tungumál
- íslenska