Ingvar Benedikt Ástmarsson (1954-2018) Héðinshöfða

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingvar Benedikt Ástmarsson (1954-2018) Héðinshöfða

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.10.1954 - 14.10.2018

History

Fæddist á Skagaströnd 21. október 1954. Ingvar ólst upp á Skagaströnd og var þriðji í systkinaröðinni.
Vörubílstjóri í Bolungarvík og síðar í Reykjavík. Var í Héðinshöfða, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hafnarfirði. Fæddur 22.10.1954 skv. kb.
Ingvar og Jóna kynntust á Blönduósi árið 1969 þegar Jóna var við nám í Húsmæðraskólanum þar í bæ. Hófu þau búskap í Bolungarvík. Ingvar sinnti þar sjómennsku og öðrum störfum tengdum sjávarútvegi til ársins 1977 þegar faðir hans lést. Þá fluttu þau Jóna með eldri drengina tvo í skamman tíma til Skagastrandar og í kjölfarið skipti Ingvar um starfsvettvang; tók við vörubíl föður síns og hóf eigin vörubílarekstur í Bolungarvík. Þar bjó fjölskyldan öll uppvaxtarár drengjanna þar til þau fluttust til árið 1998 til Reykjavíkur, þar sem Ingvar starfaði áfram sem vörubílstjóri.

Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Hafnarfirði sunnudaginn 14. október 2018.
Útför Ingvars fór fram frá Grafarvogskirkju 31. október 2018, og hófst athöfnin klukkan 13.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ástmar Ingvarsson [Addi] 5. júní 1923 - 10. október 1977 Var í Balaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Héðinshöfða, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri á Skagaströnd og kona hans; Jóhanna Sigurjónsdóttir (Hanna) 13. júní 1928 - 14. desember 1990. Var á Brekastíg 8, Vestmannaeyjum 1930. Var í Héðinshöfða, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.

Systkini Ingvars;
1) Sigurjón Ástmarsson 13. október 1949, kona hans; Sigríður Jökulrós Grímsdóttir 3. desember 1952, Skagaströnd.
2) Signý Ástmarsdóttir 18. desember 1950, maður hennar; Guðmundur Sigurvinsson, Bolungarvík.
3) Ástmar Kári Ástmarsson 21. maí 1961 Skagaströnd. Sambýliskona hans er; Jóhanna Vilhelmína Harðardóttir 12. september 1961, Skagaströnd.

Kona hans 4.11.1972; Jóna Sigríður Guðfinnsdóttir 23. mars 1952 nemandi Kvennaskólanum á Blönduósi. Foreldrar hennar voru Björg Jónsdóttir, f. 29. nóvember 1919, d. 13. júní 1993, og Guðfinnur Friðriksson, f. 11. maí 1919, d. 22. janúar 1988. Bolungarvík

Synir Jónu og Ingvars eru
1) Ástmar, f. 1972. Eiginkona hans er Íris Wigelund Pétursdóttir, f. 1980. Börn þeirra eru Birta Líf, Linda W., Aníta W. og Karen W.
2) Ragnar, f. 1975. Eiginkona hans er Agnes Björnsdóttir, f. 1979. Börn þeirra eru Ragnar Alex, Rebekka Bríet og Baltasar Arnór.
3) Arnar, f. 1981. Sambýliskona hans er Salbjörg Ólafsdóttir, f. 1985.

General context

Relationships area

Related entity

Héðinshöfði Skagaströnd

Identifier of related entity

HAH00786

Category of relationship

associative

Dates of relationship

21.10.1954

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Bolungarvík

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1970-1977

Description of relationship

Vörubílsstjóri

Related entity

Ástmar Ingvarsson (1923-1977) Héðinshöfða Skagaströnd (5.6.1923 - 10.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03691

Category of relationship

family

Type of relationship

Ástmar Ingvarsson (1923-1977) Héðinshöfða Skagaströnd

is the parent of

Ingvar Benedikt Ástmarsson (1954-2018) Héðinshöfða

Dates of relationship

21.10.1954

Description of relationship

Related entity

Ástmar Kári Ástmarsson (1961) Skagaströnd (21.3.1961 -)

Identifier of related entity

HAH03692

Category of relationship

family

Type of relationship

Ástmar Kári Ástmarsson (1961) Skagaströnd

is the sibling of

Ingvar Benedikt Ástmarsson (1954-2018) Héðinshöfða

Dates of relationship

1961

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04603

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 10.4.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places