Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingunn Þorsteinsdóttir (1897-1998) Broddanesi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.7.1897 - 30.9.1998
Saga
Ingunn var fædd í Hrafnadal í Hrútafirði 23. júlí 1897. Ingunn var ung tekin í fóstur, ásamt Helga bróður sínum, af hjónunum í Broddanesi, Ingunni Jónsdóttur og Sigurði Magnússyni hreppstjóra. Ingunn og Guðbrandur bjuggu í Garpsdal, en lengst í Broddanesi, þar sem hún átti lögheimili í tæp hundrað ár. Eftir að þau hjón hættu búskap dvöldu þau í Kópavogi.
Hún lést á hjúkrunardeild Vífilsstaðaspítala 30. september 1998. Útför Ingunnar fór fram frá Hólmavíkurkirkju 17.10.1998 og hófst athöfnin klukkan 14. Jarðsett var að Kollafjarðarnesi.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Þorsteinn Helgason 17. júní 1856 - 19. okt. 1931. Var í Gröf, Óspakseyrarsókn, Strand. 1860 og 1870. Bóndi í Hrafnadal við Hrútafjörð. Bóndi og járnsmiður í Hrafnadal, Prestbakkasókn, Strand. 1930 og kona hans Helga Sigurðardóttir 12. ágúst 1853 - 2. nóv. 1931. Var í Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1860. Húsfreyja í Hrafnadal við Hrútafjörð. Húsfreyja í Hrafnadal, Prestbakkasókn, Strand. 1930.
Systkini;
1) Guðbjörg Þorsteinsdóttir 2. júní 1883 - 21. maí 1954. Kennari í Hrafnadal, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Ógift.
2) Ragnhildur Þorsteinsdóttir 6. sept. 1885 - 5. feb. 1972. Bústýra í Hrafnadal. Síðast bús. í Bæjarhreppi.
3) Helgi Þorsteinsson 13. apríl 1887 - 19. apríl 1923. Fósturbarn í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1890. Vinnumaður í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1910. Bóndi í Broddanesi, Fellshreppi, Strand. 1920.
4) Magnús Þorsteinsson 30. sept. 1889 - 12. jan. 1891. Var í Þrúðardal, Fellssókn, Strand. 1890.
5) Guðrún Þorsteinsdóttir 6. sept. 1890 - 24. apríl 1970. Var í Þrúðardal, Fellssókn, Strand. 1890. Húsfreyja í Hrafnadal, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Laxárdalshreppi. F.4.9.1890 skv. kb.
6) Magnús Þorsteinsson 17. feb. 1892 - 11. mars 1969. Var í Hrafnadal, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Bæjarhreppi. Ókvæntur.
7) Sigurður Þorsteinsson 22. des. 1894 - 28. des. 1952. Var í Hrafnadal, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi í Hrafnadal. Ókvæntur.
Maður hennar 21.7.1929; Guðbrandur Benediktsson 16.1.1887 - 29.9.1979. Bóndi í Garpsdal í Geiradal, A-Barð. 1922-27 og á Broddanesi í Kollafirði, Strand. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Bóndi í Broddanesi I, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930. Fósturfor: Björn Björnsson og Sigríður Þorláksdóttir í Garpsdal.
Foreldrar hans voru Jónný Pálsdóttir, f. 1864, d. 1916 og Benedikt Guðbrandsson, f. 1868.
Börn þeirra:
1) Sigurður, f. 1927, d. 1928.
2) Ingunn Sigurrós, f. 1928, maki Þorsteinn Gunnarsson, f. 1917, d. 1989. Börn þeirra eru tvö.
3) Björn, f. 1930, sambýliskona Salome Fjóla Guðmundsdóttir, f. 1929. Börn Björns og Hönnu Grétu Guðmundsdóttur, f. 1933, eru þrjú.
4) Þorsteinn Helgi, f. 1931, maki Ingibjörg Skúladóttir, f. 1936. Börn þeirra eru fimm.
5) Benedikt, f. 1933, maki Kristín Sigurðardóttir, f. 1935. Börn þeirra eru tvö.
6) Sigurður Ingvi, f. 1934 ,sambýliskona Ásdís Illugadóttir, f. 1946. Börn Sigurðar og Laufeyjar Eysteinsdóttur, f. 1935, eru þrjú.
7) Sigríður, f. 1936, maki Einar Eysteinsson, f. 1936. Börn þeirra eru þrjú.
Stjúpdætur Ingunnar:
8) Matthildur Benedikta, f. 1921, maki Benedikt Þorvaldsson, f. 1915. Börn þeirra eru sex;
9) Sigurbjörg, f. 1923, d. 1984, maki Róar Boye Borresen, f. 1922, d. 1988. Börn þeirra eru þrjú.
Einnig átti Guðbrandur dóttur,
10) Sigrúnu Ásmundsdóttur, f. 1904, d. 1981, maki Helgi Jónsson, f. 1894, d. 1971. Börn þeirra eru tvö.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 28.11.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
™GPJ ættfræði 28.11.2023
Íslendingabók
mbl 17.10.1998. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/425818/?item_num=3&searchid=7f0203c6e0434c67552160529ddaf1b896a232d7
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Ingunn_orsteinsdttir1897-1998Broddanesi.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg