Ingunn Jónsdóttir (1817-1897) Stórólfshvoli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingunn Jónsdóttir (1817-1897) Stórólfshvoli

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.3.1817 - 4.4.1897

Saga

Ingunn Jónsdóttir 12. mars 1817 - 4. apríl 1897. Var á Melum, Staðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. Var þar 1860. Var á Stórólfshvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1890.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Jónsson 11.11.1787 - 12.7.1860. Var á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1801. „Skólagenginn“, segir Espólín. Kammerráð á Melum. Sýslumaður í Strandasýslu og kona hans 2.12.1813; Ingunn Gunnlaugsdóttir 1775 - 10.11.1859. Finnst ekki í manntali 1801. Húsfreyja á Melum í Hrútafirði, Srand.
Bm Jóns 25.12.1824; Sigríður Sigurðardóttir 27. jan. 1786 - 21. sept. 1864. Vinnukona á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1801. Húsfreyja á Fossi, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1845. Móðir sögð Guðný Eyjólfsdóttir í skírnarskrá en þar er eflaust um misritun að ræða.

Alsystir;
1) Guðlaug Jónsdóttir 19.9.1814 - 9.2.1887. Húsfreyja í Kollafjarðarnesi og á Þingeyrum. Maður hennar 26.6.1838; Ásgeir Einarsson 23.7.1809 - 15.11.1885. Alþingismaður Strandamanna og Húnvetninga, bjó í Kollafjarðarnesi og víðar. Var á Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1835.
Bróðir samfeðra
2) Jón Jónsson 25.12.1824 - 3.6.1900. Hreppstjóri og bóndi á Melum í Hrútafirði. Bóndi á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855. Sagður fóstursonur sýslumanns í mt 1835. Kona hans 27.9.1848; Sigurlaug Jónsdóttir 24.7.1826 - 16.2.1909. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Melum. Er hjá syni sínum á Melum í Staðarsókn, Strand. 1901.

Maður hennar 26.6.1838; Runólfur Magnús Björnsson Ólsen 30. des. 1810 - 13. maí 1860. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1816. Kontóristi og stúdent á Friðriksgáfu, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Umboðsmaður Þingeyraklausturs og alþingismaður á Þingeyrum. Nefndur Runólfur Magnús Olsen í Strand.

Börn;
1) Jón Runólfsson 19.12.1838 - 21.3.1840
2) Bjarni Runólfsson Ólsen 21.12.1839 - 26.12.1839
3) Guðrún Runólfsdóttir Olsen 2. feb. 1841 - 7. feb. 1841.
4) Guðrún Ingunn Runólfsdóttir Ólsen 5.3.1842 - 26. júlí 1850. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1845.
5) Anna Margrét Runólfsdóttir Ólsen 10.1.1844 - 13.8.1850. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1845.
6) Ingunn Guðlaug Magnúsdóttir 14.2.1845 - 10. sept. 1872. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. [Sögð heita Sigrún Guðlaug í mt 1855]. Maður hennar 28.11.1862; Jón Ásgeirsson 16.3.1839 - 26.7.1898. Var í Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1845. Síðar bóndi á Þingeyrum í Sveinstaðahr. A.-Hún. Ekkill á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
7) Jón Runólfsson Ólsen 21.7.1846 - 17. ágúst 1850
8) Elín Sigríður Magnúsdóttir Olsen 11. júní 1848 - 17. jan. 1869. Var á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Maður hennar 12.7.1867; Eggert Ólafur Gunnarsson 23. júlí 1840 - m 1885. Var í Laufási, Laufássókn, S-Þing. 1845. Bóndi á Espihóli og á Syðra-Laugalandi í Eyjafirði. Umboðsmaður á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1870.
9) Björn Olsen Magnússon 14. júlí 1850 - 16. jan. 1919. Prófessor og fyrsti rektor Háskóla Íslands, var í Reykjavík 1910.
10) Guðrún Anna Runólfsdóttir Ólsen 9.4.1853 -
11) Björg Margrét Runólfsdóttir 2. júní 1857 - 20. feb. 1922. Var á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Stórólfshvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Ásgeirsson (1839-1898) Þingeyrum (16.3.1839 - 26.7.1898)

Identifier of related entity

HAH05509

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melar í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Magnúsdóttir Ólsen (1857-1922) Stórólfshvoli Rang. (2.6.1857 - 20.2.1922)

Identifier of related entity

HAH02743

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Magnúsdóttir Ólsen (1857-1922) Stórólfshvoli Rang.

er barn

Ingunn Jónsdóttir (1817-1897) Stórólfshvoli

Dagsetning tengsla

1857

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Magnússon Olsen (1850-1919) fyrsti rektor HÍ (14.7.1850 - 16.1.1919)

Identifier of related entity

HAH02876

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Magnússon Olsen (1850-1919) fyrsti rektor HÍ

er barn

Ingunn Jónsdóttir (1817-1897) Stórólfshvoli

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1824-1900) Melum í Hrútafirði. (25.12.1824 - 3.6.1900)

Identifier of related entity

HAH05605

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jónsson (1824-1900) Melum í Hrútafirði.

er systkini

Ingunn Jónsdóttir (1817-1897) Stórólfshvoli

Dagsetning tengsla

1824

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrar ((1000))

Identifier of related entity

HAH00274

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þingeyrar

er stjórnað af

Ingunn Jónsdóttir (1817-1897) Stórólfshvoli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03588

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 23.4.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 23.4.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir