Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingunn Guðvarðardóttir (1924-1990) Syðri-Brekkum í Blönduhlíð
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.8.1924 - 10.7.1990
Saga
Ingunn Guðvarðardóttir 19. ágúst 1924 - 10. júlí 1990. Var á Syðri-Brekkum í Blönduhlíð, Skag. 1930. Húsfreyja í Reykjavík og Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Kvsk á Blönduósi 1942-1943. Vann við Reykjaskóla í Hrútafirði 1943-1944
Staðir
Syðri-Brekkur í Blönduhlíð
Reykjavík
Akranes
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1942-1943.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðvarður Guðmundsson 11. júlí 1894 - 25. des. 1972. Bóndi á Syðri-Brekkum, Flugumýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Skúfsstöðum og Ingveldarstöðum í Hjaltadal og á Syðri-Brekkum í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Kópavogi og kona hans 13.12.1918; Margrét Anna Jónasdóttir 15. des. 1888 - 2. mars 1974. Bóndi á Syðri-Brekkum, Flugumýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Skúfsstöðum og Ingveldarstöðum í Hjaltadal og á Syðri-Brekkum í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Kópavogi.
um í Blönduhlíð, Skag. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
Systkini;
1) Pálína Birna sem gift var Halldóri Sigurðssyni (Gunnari Dal),
2) Kristín Guðvarðardóttir maður hennar er Arnbjörn Ásgrímsson.
Maður hennar 1959, Kristinn Hlíðar Kristinsson 14. nóv. 1928 - 20. feb. 1977. Vélstjóri. Var í Bergshúsi, Kvíabryggju, Setbergssókn, Snæf. 1930. Verkstjóri á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
Börn hennar;
1) Kristín Margrét Axelsdóttir 17.8.1951, húsmóðir á Akureyri. Kjörforeldrar: Axel Jóhannesson, f. 30.4.1918 og Sigurbjörg Bóel Malquist, f. 17.11.1915.
2) Grétar Kristinsson 23.8.1959, starfar við Sementsverksmiðju ríkisins. Kona hans er Sigrún Sigmundsdóttir.
3) Sigurður Smári 21.1.1965, skaddaðist það mikið að síðan hefur hann verið líkamlega mikið fatlaður.
4) drengur 21.1.1965 - 21.1.1965
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingunn Guðvarðardóttir (1924-1990) Syðri-Brekkum í Blönduhlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 3.12.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 3.12.2022
Íslendingabók
mbl 18.8.1990. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/54781/?item_num=1&searchid=51595514bc902d3f3bd48b069e435d0b649a7d06