Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingunn Jónsdóttir (1868-1940) Þingeyrum. Gloucester Essex Massachusetts
Hliðstæð nafnaform
- Ingunn Elísabet Jónsdóttir (1868-1940) Þingeyrum. Gloucester Essex Massachusetts
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.11.1868 - 1940
Saga
Ingunn Elísabet Jónsdóttir 1. nóv. 1868 - 1940. Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Fósturdóttir á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888, Boston Massachusetts USA. Gloucester Essex Massachusetts
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jón Sigurðsson 3. jan. 1825 - 26. nóv. 1912. Fór 1851 frá Hrappsstöðum í Víðidalstungusókn á Skógarströnd. Bóndi í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Söðlasmiður á Ísafirði, Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís. 1880 og kona hans 15.6.1852; Ragnhildur Ingibjörg Jónsdóttir 8. feb. 1825 - 22. ágúst 1905. Húsfreyja í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Ísafirði. Húsfreyja á Ísafirði, Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís. 1880. Var í 5. húsi, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1890. Var í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901.
Barnsmóðir óþekkt.
Systkini samfeðra;
1) Ingibjörg Margrét Jónsdóttir 25. maí 1851 - 15. júlí 1882. Hrappsstöðum 1855. Sennilega sú sem var í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Unaðsdal. Maður hennar 23.1.1874; Ragúel Ólafsson 10. júní 1850 - 26. maí 1926. Var í Unaðsdal, Snæfjallasókn, Ís. 1860. Bóndi í Unaðsdal og síðar í Guðlaugsvík í Hrútafirði. Húsmaður og oddviti í Guðlaugsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Bóndi í Guðlaugsvík, Bæjarhreppi, Strand, 1920.
Alsystkini;
2) Jónína Guðrún Jónsdóttir 22.10.1853 - 22.4.1940. Var í Hvammi, Hvammssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Ármúla, Kirkjubólssókn, N-Ís. 1880. Húsfreyja í Ármúla, Nauteyrarsókn, Ís. 1890. Húsfreyja í Ármúla, Nauteyrarsókn, N-Ís. 1901. Var í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Maður hennar 8.11.1872; Bjarni Gíslason 8.10.1847 - 22.9.1902. Bóndi og hreppstjóri í Ármúla á Langadalsströnd, var þar 1860.
3) Sigurður Jónsson 28.9.1854 - 20.12.1857.
4) Jón Jónsson 16.9.1856 - 1891. Var í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís. Frá andláti hans er ritað þann 5.4.1891 í dagbók Sighvatar Grímssonar Borgfirðings.
5) Jónína Ragnhildur Jónsdóttir 5.11.1859 - 29.5.1861.
6) Steinvör Vilborg Jónsdóttir (Christina Youngberg) 10.2.1862. Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Var í Ármúla, Kirkjubólssókn, N-Ís. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís. Húsfreyja í Gloucester Ward 5, Essex, Massachusetts, Bandaríkjunum 1900. Var í Boston, Suffolk, Massachusetts, Bandaríkjunum 1930.
7) Sigurður Daníel Jónsson 10. sept. 1863 - 19. nóv. 1934. Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880. Skólakennari á Grundum, skólahús, Hólssókn, Ís. 1890. Barnakennari í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901. Kennari á Ísafirði 1930. Skólastjóri á Ísafirði.
8) Hólmfríður Gróa Jónsdóttir (Freda G. Johnson) 5.7.1865 - 10.6.1949. Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Var á Ísafirði, Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís. 1880. Fluttist til Boston, Maður hennar 21.3.1891; Jon Ola Jensen 1.8.1863 Krakeroy 4.5.1915 Nova Scotia. Skipstjóri.. Húsfreyja í Gloucester Ward 1, Essex, Massachusetts, Bandaríkjunum 1910.
bf; Grímur Jónas Jónsson 14.7.1855 - 29.9.1919. Skólastjóri á Ísafirði. Gestkomandi í Reykjavík 1910.
9) Helga Steinvör Jónsdóttir 3. ágúst 1866 - 18. maí 1956. Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja í 5. húsi, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1890. Húsfreyja í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901. Ekkja á Laufásvegi 27, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945 og maður hennar 28.10.1888; Ólafur Magnússon 16. ágúst 1859 - 2. janúar 1914. Sýsluskrifari og verslunarmaður á Ísafirði. Sonur þeirra; Bjarni Ólafsson (1892-1927).
Maður hennar; John M Allison 1868 frá Skotlandi. Gloucester Essex Massachusetts
Börn þeirra;
1) William Gladstone Allison 4.10.1898 - 27.5.1962. Boston. Kona hans 17.6.1919; Frances E Havey 24.10.1901 - 1949.
2) Jessie L Allison 1901 Boston
3) Jessie Elizabeth Allison 28.2.1903 - 1990. California. Maður hennar 1927; Björgvin Einarsson 29.1.1906 - 20.6.1952. Var í Reykjavík 1910. Fluttist til Bandaríkjanna 1930. Lést á Atlandshafi.
4) Gracie D Allison 1904. Gloucester Essex Massachusetts
5) Freida Isabelle Allison 30.3.1906 Gloucester Essex Massachusetts
6) John M Allison 6.8.1908. Gloucester Essex Massachusetts. Kona hans Anna Laurel Walker 8.3.1910 - 13.7.2007 frá Boston
7) Harold Allison 18.2.1911 - 4.3.1911. Gloucester Essex Massachusetts
8) Sarah Allison 1.1.1912 - 1.1.1912. Gloucester Essex Massachusetts
Kjörbarn;
9) Marilyn Allison 7.3.1927. Gloucester Essex Massachusetts
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 30.4.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 30.4.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G9GR-T3P