Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingólfur Árni Sveinsson (1947-2002) Syðri-Kárastöðu,
Hliðstæð nafnaform
- Ingólfur Árni Sveinsson (1947-2002)
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.4.1947 - 16.6.2002
Saga
Ingólfur Árni Sveinsson fæddist í Reykjavík 9. apríl 1947. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 16. júní síðastliðinn. Ingólfur starfaði lengi sem sjómaður og sendibílstjóri en árið 1978 fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni að Syðri-Kárastöðum ... »
Staðir
Reykjavík: Syðri-Kárastaðir V-Hún. 1978:
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans eru Lilja Árnadóttir, f. 16. ágúst 1926, og Sveinn Unnsteinn Jónsson, látinn. Þau skildu.
Fósturfaðir Ingólfs er Loftur Jóhannsson, f. 13.12. 1923.
Systkini Ingólfs eru: Jónína, Jóhann Bjarni, Gíslunn og Heimir Sæberg.
Eiginkona hans er ... »
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH01519
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.6.2017
Tungumál
- íslenska