Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingólfur Árni Sveinsson (1947-2002) Syðri-Kárastöðu,
Hliðstæð nafnaform
- Ingólfur Árni Sveinsson (1947-2002)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.4.1947 - 16.6.2002
Saga
Ingólfur Árni Sveinsson fæddist í Reykjavík 9. apríl 1947. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 16. júní síðastliðinn. Ingólfur starfaði lengi sem sjómaður og sendibílstjóri en árið 1978 fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni að Syðri-Kárastöðum í Vestur-Húnavatnssýslu og hófu hann og kona hans búskap þar. Jafnhliða bændastörfunum vann Ingólfur ýmis störf, m.a. var hann skólabílstjóri í tólf ár.
Útför Ingólfs verður gerð frá Hvammstangakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Reykjavík: Syðri-Kárastaðir V-Hún. 1978:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans eru Lilja Árnadóttir, f. 16. ágúst 1926, og Sveinn Unnsteinn Jónsson, látinn. Þau skildu.
Fósturfaðir Ingólfs er Loftur Jóhannsson, f. 13.12. 1923.
Systkini Ingólfs eru: Jónína, Jóhann Bjarni, Gíslunn og Heimir Sæberg.
Eiginkona hans er Svana Sigtryggsdóttir, f. á Innri-Kleif í Breiðdal 28.5. 1953. Börn þeirra eru:
1) Ólafía Rósbjörg, f. 10.1. 1974, maki Jón Óskar Pétursson, sonur þeirra: Viktor Ingi, f. 14. 3. 1999;
2) Unnsteinn Fannar, f. 2.9. 1975, maki Íris Dögg Guðmundsdóttir, sonur hennar Karl Rúnar Arnórsson;
3) Jón Loftur, f. 8.2. 1980;
4) Guðbjörg Lilja, f. 5.12. 1985.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.6.2017
Tungumál
- íslenska