Steinar Þórhallsson (1936-1989) skipstjóri frá Ánastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Steinar Þórhallsson (1936-1989) skipstjóri frá Ánastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Ingileifur Steinar Þórhallsson (1936-1989) skipstjóri frá Ánastöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.11.1936 - 19.2.1989

Saga

Ingileifur Steinar Þórhallsson 21. nóvember 1936 - 19. febrúar 1989. Skipstjóri á Akranesi, síðar í Keflavík. Síðast bús. í Keflavík.
Fæddur á Ánastöðum, Jarðsett var frá Keflavíkurkirkju 25.2.1989

Staðir

Ánastöðum
Akranes
Keflavík

Réttindi

Starfssvið

Skipstjóri

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ólöf Ingibjörg Ólafsdóttir 21. júlí 1903 - 11. apríl 1997 Húsfreyja á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja þar 1923-83. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi og maður hennar; Þórhallur Lárus Jakobsson 21. október 1896 - 24. mars 1984 Bóndi á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi þar frá 1923-63. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.

Systkini Steinars;
1) Ólafur Þórður Þórhallsson 2. júní 1924 - 18. ágúst 2013 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi og kennari á Ánastöðum á Vatnsnesi, síðar skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 2.1.1951; Halldóra Sigríður Kristinsdóttir 9. janúar 1930 - 31. janúar 2013 Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Syðri-Ánastöðum á Vatnsnesi og starfaði síðar við heimilishjálp í Reykjavík.
2) Eggert Óskar Þórhallsson 1. júlí 1926 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Kona Eggerts; Ásta Ágústsdóttir 9. júlí 1925 - 8. febrúar 2009. Var á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Jakob Gísli Þórhallsson 26. okt. 1928 - 4. júní 2019. Húsasmíða- og húsgangasmíðameistari, rak lengst af eigið húsgagnaverkstæði í Reykjavík. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
4) Guðmundur Stefán Þórhallsson 17. apríl 1931 Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Kona hans; Björg Emilsdóttir
5) Ingibjörg Marsibil Þórhallsdóttir 25. apríl 1933 - 13. maí 2004 Ólst upp á Ánastöðum. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Starfaði lengi á saumastofu í Reykjavík. Síðast bús. þar. ógift
6) Jón Þór Þórhallsson 1. mars 1939 - 1. janúar 1978 Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Björn Ingi Guðmann Þórhallsson 9. september 1940 Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Kona hans; Sigurlaug Halldórsdóttir,

Kona hans var Anna Þóra Ólafsdóttir 24.5.1933 - 29.7.2021, þau skildu. Fékkst við ýmis störf, m.a. á millilandaskipum, starfaði síðar við hótel- og veitingarekstur.
Seinni kona hans 1975 var Gyða Sólrún Leósdóttir 9. janúar 1950 - 29. maí 1993. Síðast bús. í Keflavík.
Börn hans og Önnu;
1) Halldóra María Steinarsdóttir 18.11.1957
2) Þórhallur Steinar Steinarsson 23.12.1958
3) Þröstur Sævar Steinarsson 20.12.1960
4) Ólöf Ingibjörg Steinarsdóttir 15.7.1962
5) Jökull Már Steinarsson 18.1.1968
dóttir hans og Sólrúnar;
6) Inga Lóa Steinarsdóttir 25.12.1975
Börn Sólrúnar og Halldórs Ármannssonar 31. maí 1932 - 8. júní 2014. Úrsmiður og verslunarmaður á Egilsstöðum, síðast bús. á Seyðisfirði.
7) Ása Dóra Halldórsdóttir 26.8.1965. maður hennar Skjöldur Skjaldarson Keflavík
8) Halldór Jón Halldórsson 31.12.1966, kona hans; Guðrún S Eiríksdóttir Keflavík

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08951

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.7.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir